Birta skilaboð frá íslenskum fávitum

Íslenskir menn virðast vera nokkuð slakir í íslensku ef marka …
Íslenskir menn virðast vera nokkuð slakir í íslensku ef marka má skilaboðin frá þeim.

Sólborg Guðbrandsdóttir og Styrmir Barkarson hafa stofnað Instagram-reikninginn favitar. Á síðunni birta þau skilaboð frá íslenskum fávitum en þetta eru ekki skilaboð sem þau hafa fengið persónulega heldur er hægt að senda á þau skilaboð, sem þau birta og lofa þau fullri nafnleynd. 

Af síðunni að dæma eru íslenskir karlmenn býsna slakir í íslensku og bera takmarkaða eða jafnvel enga virðingu fyrir konum. 

Í samtali við Nútímann segir Sólborg að þetta sé því miður ansi algengt að karlmenn séu að senda konum óviðeigandi skilaboð. 

Ef þú nærð ekki í 15 ára barnið með sjarmanum má alltaf reyna að vitna í hegningarlög😉

A post shared by Fávitar (@favitar) on Feb 12, 2017 at 2:19pm PST

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál