Snickers-kaka Ebbu

„Þessi kaka bragðast líkt og Snickers-súkkulaði, en er náttúrlega meinholl og góð,“ segir Ebba Guðný um nýjustu uppskriftina í þættinum PureEbba hér á MBL Sjónvarpi. „Þetta er hrákaka sem auðvelt er að búa til og rosalega gott að eiga í frystinum og stelast svo í eina og eina sneið,“ segir Ebba.

Ráð til að líta betur út ómáluð

07:00 Förðunarfræðingurinn Sona Gasparian lumar á mörgum góðum ráðum þegar kemur að húðumhirðu og förðun. Hérna kennir úr áhugasömum hvernig er hægt að líta sem best út án þess að nota förðunarvörur. Meira »

Það er hægt að vakna eldsnemma í ræktina

Í gær, 23:00 Það er frábær tilfinning að byrja daginn á hressilegri líkamsrækt en það getur verið þrautin þyngri að fara fram úr á morgnana þegar maður gæti tæknilega séð sofið í einn eða tvo tíma til viðbótar. En hérna koma nokkur skotheld ráð fyrir þá sem vilja byrja daginn í ræktinni. Meira »

Hún bjó til „feitan“ og „mjóan“ prófíl

Í gær, 20:00 Yvette Caster ákvað að gera tilraun og búa til tvo prófíla á stefnumótasíðu. Á öðrum prófílnum leit hún út fyrir að vera „mjó“ og á hinum leit hún út fyrir að vera „feit“. Niðurstöður tilraunarinnar eru sláandi. Meira »

Naglalakk hertogaynjunnar til Íslands

Í gær, 17:15 Katrín hertogaynja af Cambridge var með litinn Allure frá Essie þegar hún giftist eiginmanni sínum.   Meira »

Beyoncé og Kim mættu í gegnsæju

Í gær, 14:25 Met Gala-ballið var haldið í New York í gær og stjörnurnar flykktust á rauða dregilinn og fóru í smábúningaleik. Sumar stjörnurnar hittu beint í mark á meðan aðrar gerðu það alls ekki. Meira »

Björgvin G. talar opinskátt um áfengisneysluna

Í gær, 12:44 Björgvin G. Sigurðsson fór í meðferð í janúar eftir að hafa hætt skyndilega sem sveitarstjóri Ásahrepps. Í viðtali á Rás 1 segir hann sögu sína. Meira »

Sjaldan verið fleiri tvíburar undir sama þaki

í gær Tvíburar af öllum stærðum og gerðum eru í forgrunni í nýrri símaskrá sem kemur út í dag. Tvíburarnir fjölmenntu á Nauthóli þar sem útgáfunni var fagnað. Meira »

Viltu meiri árangur af æfingum?

Í gær, 10:00 Evert Víglundsson segir að fólk þurfi að huga að þremur þáttum ef það ætlar að ná alvöruárangri í ræktinni.   Meira »

Strikið

í gær Lengi vel, löngu áður  en Friðrik V og  síðar Rub 23 urðu að veruleika, var veitingastaðurinn Fiðlarinn við Skipagötu háborg matargerðarinnar á Akureyri. Staðurinn átti sínar hæðir og lægðir eins og gengur og gerist en í minningunni er þetta hinn fínasti staðurinn. Útsýnið var auðviðað einstakt og það hefur Strikið sem nú er starfrækt í sama húsnæði og Fiðlarinn á sínum erft. Þarna má horfa út yfir Eyjafjörðinn og yfir bæinn og njóta af þeirri fegurð sem að hið fagra bæjarstæði höfuðstaðs Norðurlands býður upp á. Meira »

Lýtalæknir sem „snapchattar“ sjúklingana

í fyrradag Lýtalæknirinn Michael Salzhauer starfar í Miami. Hann er afar vinsæll og varð það sérstaklega eftir að hann varð virkur á samfélagsmiðlum. Salzhauer er ófeiminn við að birta frekar ógeðslegar myndir af sjúklingunum sínum á Snapchat. Meira »

Svona bjó hjartaknúsarinn

í fyrradag Það er allt að gerast hjá hjartaknúsaranum Patrick Dempsey en hann er nýskilinn, hættur í Grey's Anatomy og nýbúinn að setja húsið sitt á sölu. Meira »

Þessi hefur borðað ofurfæðu í 20 ár

í fyrradag Hin 43 ára Tipper Lewis hefur borðað svokallaða ofurfæðu í um 20 ár og hefur varla elst um einn dag síðan þá. Mataræði hennar samanstendur meðal annars af chia-fræum, maca-dufti, hemp-fræum, goji-berjum og spirulina. Hún kveðst hafa endalausa orku og ljómandi húð fyrir vikið. Meira »

Stjörnuleikur í New York

í fyrradag Mýktin er í forgrunni í þessari fögru og dásamlegu New York íbúð. Eldhúsið og borðstofan renna saman í eitt og veggurinn í borðstofunni býr til þennan eftirsótta Wow-factor. Meira »

Dýrustu málverk landsins boðin upp - MYNDIR

í fyrradag Anna Pálsdóttir fjárfestir og eiginkona forsætisráðherra lét sig ekki vanta á listaverkauppboð til styrktar Leiðarljósi.   Meira »

Þverpólitískt partí - MYNDIR

í fyrradag Hryðjuverkamaður snýr heim eftir Eirík Bergmann kom út í vikunni og var bókinni fagnað ákaft í Eymundsson á Skólavörðustíg.   Meira »

Heimatilbúinn varasalvi með kókosolíu

4.5. Kókosolía hefur góð áhrif á húð og hár og hana er tilvalið að nota í heimatilbúnar snyrtivörur. Hérna kemur uppskrift af heimatilbúnum varasalva sem tekur stutta stund að útbúa. Meira »

Taktu þátt í Instagram-keppninni með því að tagga myndina þína #smartlandmortumariu.