Dr. Gunni mætti á flóamarkað

Dr. Gunni mætti á flóamarkaðinn.
Dr. Gunni mætti á flóamarkaðinn. mbl.is/Kristinn

Tónlistarmaðurinn Gunnar Lárus Hjálmarsson, betur þekktur sem Dr. Gunni, var einn margra sem mættu á flóamarkað Sagafilm í dag. Þar voru til sölu leikmunir, fatnaður og tækjabúnaður sem safnast hafði saman hjá fyrirtækinu undanfarin 36 ár.

Sagafilm hefur framleitt margar af ástsælustu þáttaröðum íslensks sjónvarps og á flóamarkaðnum mátti meðal annars finna leikmuni úr Spaugstofunni og Vaktaþáttunum vinsælu. Ekki fylgir þó sögunni hvort Dr. Gunni hafi fundið sér eitthvað en hann kannski upplýsir um það á vefsvæði sínu síðar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál