Grillhausarnir brillerðu í fyrsta þætti

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er þáttastjórnandi í þættinum Grillsumarið mikla. Hér …
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er þáttastjórnandi í þættinum Grillsumarið mikla. Hér er það fyrsta liðið, Grillhausarnir, sem sýna listir sínar við grillið. Ljósmynd/Youtube.com

Grillsumarið mikla er hafið. Hér má sjá fyrsta þáttinn þar sem Grillhausarnir sýndu meistaratakta við grillið.

Grillhausarnir samanstanda af þremur og hálfum keppanda, fyrirliðinn er hann Lárus, aðrir keppendur eru Katrín, Sigsteinn og Nikulás.

Áslaug Arna kíkti í garðinn til þeirra og fylgdist með þeim matreiða tvo girnilega grillrétti.

Aðalrétturinn: Bláberja fyllt kjúklingalæri með pestó mareneringu, Philadelphia fylltir sveppir með ferskum kryddjurtum og djúpsteikt hörpuskel frá Sælkerafisk umvafin Maarud snakki.

Eftirrétturinn: Milka súkkulaði pottur með ferskum Driscoll´s berjum og Nusica ídýfu.

HÉR er hægt að fylgjast nánar með á síðunni Grillsumarið mikla

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál