Minni sykur og meira af ávöxtum og grænmeti

Mbl.is/Brynjar Gauti

Mataræði landans nálgast manneldismarkmið. Þetta er ein helsta niðurstaðan í könnun á mataræði Íslendinga sem Landlæknir og Matvælastofnun stóðu að, en niðurstöður voru kynntar í vikunni. Neysla á harðri fitu og viðbættum sykri er minni nú en þegar síðasta könnun var gerð árið 2002. Meira er borðað af grænmeti, ávöxtum og grófu brauði. Fleiri taka lýsi.

Fleiri borða hafragraut

Meðalneysla flestra góðra næringarefna er almennt nær eða umfram ráðlagðan dagskammt – með undantekningum þó. Próteinneysla er rífleg. Fiskneysla er svipuð og árið 2002. Helmingur þjóðarinnar borðar fisk tvisvar í viku. Fleiri borða hafragraut og sætar kökur eru á undanhaldi meðan grófa brauðið þykir æ girnilegra.

Markmiðum um takmörkun á neyslu transfitusýra er náð. Sýrur eru horfnar úr flestum fæðutegundum, öðrum en smjöri, mjólkurvörum og kjöti þar sem þær eru frá náttúrunnar hendi. Vatnsdrykkja Íslendinga er nú svipuð og hún var fyrir tíu árum. Íslendingar drekka að meðaltali rúmlega þrjú glös af vatni á dag. Neysla á drykkjarmjólk hefur minnkað um þriðjung frá síðustu könnun og er nú tæpt glas að meðaltali á dag – og drekkur laninn mest af nýmjólk og undanrennu.

Drekka gos og borða franskar

Þrátt fyrir að kynslóðamunur í neyslu fæðutegunda hafi minnkað frá síðustu könnun vill yngra fólkið talsvert öðruvísi mat en þeir sem eldri eru. Á þetta sérstaklega við um fæðutegundir eins og fisk, pasta, franskar kartöflur, gos, sykraðar mjólkurvörur og pítsur. Ungt fólk á aldrinum 18-30 ára borðar þrisvar sinnum meira af pasta, frönskum kartöflum og sykruðum mjólkurvörum en þeir elstu. Og sjö sinnum meira af pítsum, drekka fimm sinnum meira af sykruðu gosi og fleiru slíku. Eldra fólkið vill hins vegar soðninguna, fisk og kartöflur.

Arnaldur Halldórsson

Bloggað um fréttina

100 ára bleikum kofa breytt í nútímahöll

06:00 Í litlu hverfi í Los Angeles stendur lítill bleikur kofi sem var byggður fyrir næstum 100 árum. Mexí­kanska arkitektúrsstofan Productora fékk það verkefni í hendurnar að gera kofann upp fyrir núverandi íbúa þess. Meira »

Reyndi að mjólka brjóstin í miðjum klíðum

Í gær, 23:59 Fólk tekur upp á ýmsu þegar leikar standa sem hæst. Eitt sinn reyndi gamall starfsmaður á mjólkurbýli að mjólka bólfélaga sinn. Meira »

„Appelsínuhúð er skraut líkamans“

Í gær, 21:00 Einkaþjálfarinn Jessi Kneeland hefur unnið hörðum höndum upp á síðkastið að hjálpa konum að sætta sig við líkama sína og fagna þeim. Meira »

Lífrænar megrunartöflur vekja athygli

Í gær, 18:00 Ert þú til í að gera hvað sem er til að grennast? Ef svo er skaltu halda áfram að lesa, þessi lestur er nefnilega ekki fyrir viðkvæma. Meira »

Aniston verður kófsveitt af þessari æfingu

Í gær, 15:00 Leikkonan Jennifer Aniston segir frá mjög einföldu hlaupaprógrammi sem hún gerir það er mikið að gera hjá henni og hún hefur minni tíma til að æfa. Meira »

Sjaldnast með flatan maga

Í gær, 12:00 Madalin Giorgetta birti mynd af sér sem sýnir að hún er sjaldnast með flatan maga þó svo að hún birti reglulega myndir sem sýni annað. Meira »

Gullið tekur völdin inni á heimilinu

í gær Finnst þér gull inni á heimilinu vera eingöngu fyrir eldri frúr og furðufugla? Ef svo er skaltu halda áfram að lesa. Gullið er það sem mun gera öll heimili meira glamúrus í vetur. Meira »

„Krakkar kölluðu mig belju og bauluðu“

Í gær, 09:00 Fyrirsætan Winnie Harlow hvetur fólk til þess að fagna fegurð sinni. Sjálf segist hún ekki mæla fegurð sína eftir skoðunum annara. En Harlow er með skjallblettasjúkdóm. Meira »

Þessir verða í Reykjavíkurmaraþoninu

í fyrradag Ótrúlegur fjöldi fólks mun hlaupa til góðs í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Snapchat-stjörnur jafnt sem stjörnulögfræðingar munu reima á sig skóna á menningarnótt. Meira »

Auddi og Eiður Smári í góðri sveiflu

í fyrradag Auðunn Blöndal og Eiður Smári voru í miklu stuði í Golfmótinu MercedesTrophy. Síðar um kvöldið héldu þeir uppi stuðinu á Petersen svítunni. Meira »

Leggja sig fram við að gefa ljótar gjafir

í fyrradag Í 21 ár hafa tvær systur og eiginmenn þeirra skipst á að gefa hvort örðu ljótar gjafir þegar þau koma heim frá útlöndum. Fáir hafa séð safnið en á Menningarnótt ætla þau að halda sýningu þar sem fólki gefst kostur á að skoða ljóta hluti. Meira »

Herra H&M á leið til Íslands

í fyrradag Framkvæmdastjóri H&M, Karl-Johan Persson mun mæta á opnun H&M í Smáralind 26. ágúst. Hann er milljarðamæringur og barnabarn, hann tók við starfinu 2009. Meira »

Birtist óvænt í vinsælli hönnunarbók

í fyrradag Innanhúsarkitektinum Elínu Þorsteinsdóttur brá heldur betur í brún þegar myndir af íbúðahóteli sem hún hannaði blöstu við henni á síðum hönnunarbókar eins stærsta húsgagnaframleiðanda í Evrópu Meira »

Tímabilið sem giftar konur halda fram hjá

17.8. Konur og karlar íhuga framhjáhald á mismunandi tímabilum í lífinu.   Meira »

Stór rass góður fyrir heilsuna

17.8. Betra er að safna fitu á mjöðmum og rassi heldur en á magasvæðinu ef horft er á rannsókn sem mat áhættu á hjartaáfalli, heilablóðfalli og sykursýki tvö. Meira »

Grand í Safamýrinni

17.8. Endurnýjuð glæsileg sérhæð í Safamýri er komin á sölu. En hver hlutur hefur verið vandlega valin í íbúðina sem býr yfir miklum heildarsvip, Meira »

Brjóstahandklæði sem eru að gera allt tryllt

18.8. Erin Robertson hætti ekki að svitna undir brjóstunum þegar hún var að gera sig til fyrir stefnumót. Þegar hún fann enga nógu góða lausn við vandamálinu fékk hún sjálf þá stórgóðu hugmynd að hanna brjóstahandklæði. Meira »

Leiðarvísir að unaðslegu bílakynlífi

17.8. Það getur verið skemmtilegt að stunda kynlíf annars staðar en uppi í rúmi. Bílar eru tilvalinn staður ef maður vill bregða sér út af heimilinu. Hins vegar er ýmislegt sem þarf að hafa í huga enda bæði lítið pláss og gluggar á öllum hliðum. Meira »

Afsannar mýtur um hollan mat

17.8. Breskur heilsubloggari að nafni Lucy Mountain vill breyta því hvernig fólk hugsar um hollustu með því að afsanna nokkrar algengar mýtur sem segja fólki hvað sé „hollt“ eða „óhollt“. Meira »

116 ára gömlu húsi breytt í nútímahöll

17.8. Kanadísku hönnunarstofunni Audax tókst einstaklega vel upp þegar hún fékk það verkefni að taka gamalt hús í gegn.   Meira »