Bjargaði henni frá eiturlyfjafíkn

Mary J. Blige segir eiginmanninn, Martin Kendu Isaacs, vera sendingu af himnum ofan. Söngstjarnan hefur háð erfiða glímu við þunglyndi og barist gegn áfengis- og eiturlyfjafíkn og fullyrðir að guð hafi sent henni Isaacs til að bjarga lífi hennar.

Blige var gestur í breska sjónvarpsþættinum Daybreak og talaði þar opinskátt um tónlistarferilinn, þunglyndið og fíkniefnin.

Söngkonan var spurð hvað hefði komið í veg fyrir að hún endaði eins og söngstjörnurnar Amy Winehouse og Whitney Houston, sem báðar létust sem kunnugt er af völdum fíkniefnaneyslu. Þakkaði Blige trúnni og eiginmanninum, sem áður var í hlutverki umboðsmanns hennar.

„Mér leið svo illa að ég hélt að ég væri að deyja,“ sagði Blige í bresku sjónvarpi. „Ég vissi að ég yrði að snúa við blaðinu. Svo ég lagðist á bæn og bað guð um að senda mér einhvern sem gæti bjargað mér. Hann sendi mér eiginmanninn, minn besta vin.“

  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

Hvað gerist í samböndum eftir framhjáhald?

Í gær, 23:00 Framhjáhald er algeng ástæða fyrir því að ástarsambönd fólks fara í vaskinn en hvað er það sem gerist á milli fólk þegar upp kemst um framhjáhald? Meira »

Beðmál í borginni aftur á skjáinn

Í gær, 20:00 Beðmál í borginni mætir aftur í sjónvarpið á mánudagskvöldið og verður gaman að sjá hvort þættirnir eldist jafn vel og við höldum. Meira »

Hvað er hægt að borða í stað sykurs?

Í gær, 17:00 Sigrún Lóa Sigurgeirsdóttir henti út sykrinum þegar hún byrjaði í heilsuferðalaginu. En hvað skyldi hún fá sér í staðinn?  Meira »

Heiða gat lesið í fyrsta skipti

Í gær, 13:53 Heiða Hannesar gat lesið í fyrsta skipti síðan hún veiktist en hún er nú í stofnfrumumeðferð á Indlandi.   Meira »

Sir Arnar Gauti breytir baðherbergi

Í gær, 13:24 Arnar Gauti Sverrisson tók baðherbergi vinahjóna sinna og gjörbreytti því fyrir 70.000 kr.   Meira »

Benedikt leikur Halldór Laxness í þýskri mynd

Í gær, 11:37 Stjörnuleikstjórinn Benedikt Erlingsson er staddur í Berlín þessa dagana þar sem hann fer með hlutverk í kvikmyndinni Befor dawn sem fjallar um síðustu daga Stefans Zweig. Meira »

Eygló mamma Ásdísar Ránar lét sig ekki vanta

Í gær, 07:00 Eygló Gunnþórsdóttir listakona og mamma Ásdísar Ránar mætti í glæsilegt partí hjá UN Women þar sem nýrri Fokk ofbeldi afurð var fagnað. Meira »

Lífið er núna - Ekki þegar ég er búin að missa x mörg kíló

Í gær, 10:00 „Frá því ég man eftir mér hef ég átt í baráttu við sjálfið mitt. Fundist ég ekki nógu góð, ekki nógu sæt, ekki nógu mjó, ekki nógu klár, bara alltaf „ekki nógu“! Meira »

Glæsipíur fögnuðu sumrinu með stæl

í fyrradag Inga Gottskálksdóttir bauð í glæsilegt sumarpartí í Gottu í tilefni af sumardeginum fyrsta og var boðið upp á veitingar og veglegan afslátt af öllu góssinu. Meira »

Þetta skaltu ekki gera á samfélagsmiðlum

í fyrradag Samfélagsmiðlar eru öflug tól sem fólk getur nýtt sér í leitinni að nýjum tækifærum og atvinnu. En það eru ýmis atriði sem ber að athuga ef prófíllinn þinn á að standast þær kröfur sem mögulegir vinnuveitendur gera. Meira »

Kolla Bergþórs mætti - MYNDIR

í fyrradag Blaðamaðurinn Valur Grettisson var að gefa út sína fyrstu skáldsögu, Gott fólk, og af því tilefni var slegið upp partíi.   Meira »

Himnaríki og helvíti í sama húsinu

í fyrradag Mörk - saga mömmu, eftir Þóru Karítas Árnasdóttur kom út í gær og var slegið upp teiti í tilefni af því. Sagan fjallar um leyndarmál móður hennar Guðbjargar Þórisdóttur. Meira »

Amal er smart í heimsóknum sínum til Clooney

í fyrradag Lögfræðingurinn Amal Alamuddin er með puttann á púlsinum. Rifnar gallabuxur, strigaskór með fylltum hæl, hippalegt mynstur, kögur og risavaxnir glitrandi eyrnalokkur er eitthvað af þeim tísku-„trendum“ sem hún hefur rokkað undanfarið. Meira »

Þess vegna þoli ég ekki stenfumótaforrit

22.4. „Ég hélt alltaf að þegar ég myndi hitta „þann eina sanna“ þá myndi ég bara vita það. Alveg eins og í öllum þessum rómantísku bíómyndum,“ skrifar Nicole Rupersbur í nýjasta pistil sinn sem fjallar um andúð hennar á stefnumótaforritum og síðum. Meira »

Kaflinn sem allir eru að tala um

í fyrradag Bylting? eftir Björn Jón Bragason er strax farin að valda titringi. Hér er kaflinn úr bókinni sem Jón Baldvin Hannibalsson segir að sé ósannur. Meira »

Amy Schumer datt kylliflöt á rauða dregilinn

22.4. Fýlupúkanum Kanye West var ekki skemmt á rauða dreglinum á Time 100-hátíðinni í gær þegar grínleikkonan Amy Schumer datt kylliflöt við fætur hans. Meira »

Taktu þátt í Instagram-keppninni með því að tagga myndina þína #smartlandmortumariu.