Heilsusamlegar eggjamúffur

Ásdís Ragna Einarsdóttir.
Ásdís Ragna Einarsdóttir.
<div> <div>

<span>„Það er svo gott að koma heim í hádeginu í mjög annasamri vinnuviku og eiga saðsaman og næringaríkan mat til að næra sig vel. Hér kemur ein súper einföld uppskrift að eggjamúffum sem ég geri oft og breyti þá gjarnan grænmetinu sem er í henni eftir því hvað mig langar í hverju sinni. Að mínu mati er geitaosturinn svona punkturinn yfir i-ið í þessu enda er ég dolfallin geitaostakona með meiru. Stundum nota ég grænkál, spínat, basilíku, saxaða papriku og sitthvað fleira. Gott meðlæti með þessu er slatti af fersku grænu káli, kirsuberjatómatar, avókadó, sletta af sítrónuólífuolíu, herbamere salt og malaður pipar og þið eruð í himnaríki og með gott eldsneyti fyrir verkefni dagsins! Hentar auðvitað bæði sem hádegis-, kvöldmatur og morgunmatur fyrir þá sem vilja byrja daginn á próteinríkri máltíð,“ segir Ásdís Ragna Einarsdóttir í sínum nýjasta <a href="/smartland/pistlar/asdisragna/1585927/">pistli </a>á Smartlandi Mörtu Maríu. Ásdís er grasalæknir og hér deilir hún uppskrift að girnilegum eggjamúffum. </span>

<br/><span>3-4 egg</span><br/><span>2-3 dl eggjahvítur<span class="text_exposed_show"><br/>spínat eða steinselja<br/>púrrulaukur<br/>geita fetaostur</span></span>

<span><span class="text_exposed_show">s</span></span>veppi

Herbamere salt

<span><span class="text_exposed_show">pipar<br/><br/>* Saxa sveppi og púrrulauk (megið léttsteikja áður ef viljið). <br/>* Hræra eggjunum saman og bæta rest af uppskrift við + kryddi.<br/>* Setja í 6 muffinsform (t.d. sílíkon) með súpuausu.<br/>* Toppið með geita fetaosti ofan á hverja múffu.<br/>* Í 170°C ofn í 20-30 mín eða þar til tilbúið.<br/></span></span>

</div> </div><blockquote class="instagram-media" data-instgrm-version="4"> <div> <div> <div></div> </div>

<a href="https://instagram.com/p/yA5a8-CCDP/" target="_top">A photo posted by Asdis Ragna Einarsdottir (@asdisgrasa)</a> on Jan 18, 2015 at 3:38pm PST

</div> </blockquote>
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál