Fleiri bakteríur í þörmum en frumum líkamans

Rannsóknir benda til þess að depurð og þunglyndi megi flokka ...
Rannsóknir benda til þess að depurð og þunglyndi megi flokka sem bólgusjúkdóm sem á upptök sín þörumunum, m.a. sökum lélegrar þarmaflóru.

Birna G. Ásbjörnsdóttir er að ljúka meistaragráðu í Næringarlæknisfræði (Nutritional Medicine) frá University of Surrey í Bretlandi.  Birna er einnig í meistaranámi við Oxfordháskóla í Gagnreyndum Heilbrigðisfræðum (Evidence-based Medicine). Síðastliðina tvo áratugi hefur Birna unnið við einstaklingsráðgjöf hérlendis og erlendis ásamt því að veita reglulega fræðslu.

Í grein inni á Lifandi Markaði skrifar Birna um þarmaflóruna og hversu mikilvægu hlutverki hún gegnir í andlegri og líkamlegri heilsu: 

Þarmaflóran – Geðlækningar framtíðarinnar?

FLEIRI  bakteríur í þörmum en frumur í líkama

Rannsóknir sýna að líkami okkar samanstendur í raun af fleiri bakteríum en frumum.  Þessar trilljónir baktería lifa flestar í meltingarveginum, langflestar í ristlinum.  Þaðan hafa þær síðan magrvísleg áhrif á heilsu okkar (1).

LANGVINNIR sjúkdómar út frá meltingarveginum

Meltingarvegurinn hefur mun stærra hlutverki að gegna en að melta fæðu og frásoga næringu.  Ónæmiskerfi okkar er að mestu staðsett í meltingarveginum og auk þess er bólguviðbrögðum m.a. stjórnað út frá meltingarvegi (2).  Rannsakendur beina sjónum sínum í æ meira mæli til sambands meltingarvegar/þarmaflóru og langvinnra sjúkdóma s.s. sjálfsofnæmis og taugasjúkdóma.  Einngi hefur verið sýnt fram á að breytingar á þarmaflóru móður á meðgöngu geta haft áhrif heila fósturs og þroska (3). 

HEILINN í þörmunum

Innsta lag þarma okkar hefur að geyma yfir 100 miljónir tauga og mynda flókið kerfi sem nefnist taugakerfi garna og iðra (enteric nervous system).  Þetta sérhæfða taugakerfi á skipulögð samskipti við miðtaugakerfið okkar (heila og mænu) á flókinn hátt með hormónum og taugaboðefnum (4).  Þessi samskipti fara í báðar áttir, bæði frá heila til þarma og frá þörumum til heila en ná einnig til innkirtlakerfis, ónæmiskerfis og úttaugakerfis (56).

Nýjust rannsóknir sýna fram á náin tengsl miðtaugakerfis við þarma og þarmaflóru og í raun er orðið erfitt að aðskilja starfssemi þeirra (7).

TILFINNINGAR spila stórt hlutverk í meltingarfærasúkdómum

Það er vitað að tilfinningalegir og geðrænir þættir geta komið af stað einkennum í meltingarfærum.  Þetta er þekkt í þeim tilfellum þegar búið er að útiloka líkamlegar orsakir en einkenni eru til staðar (8).  Um 20 heilsufarsvandamál sem tengjast meltingarveginum eru þekkt, flest langvinn og  erfitt að meðhöndla.  Í dag er farið að horfa til þess að sálar- og félagsþroski getur haft lífeðlisfræðileg áhrif á þarmana ásamt því að hafa áhrif á einkenni og heilsufar okkar almennt (9).

GEÐHEILSA hefur með ástand meltingarfæra að gera

Streita spilar stórt hlutverk þegar horft er á geðheilsu og meltingarsjúkdóma.  Rannsóknir sýna að tilfinningavinna skilar auknum árangri þegar kemur að meðhöndlun á meltingarfærasjúkdómum og þeirra einkennum (10). 

Rannsóknir á dýrum hafa klárlega sýnt fram á hvernig hægt er að framkalla breytta hegðun s.s. kvíða og þunglyndi með röskun á þarmaflórunni.  Nú er einnig búið að sýna fram á hið gagnstæða, þ.e. hvernig hægt er að byggja upp þarmaflóruna og hafa þannig jákvæð áhrif á geðheilsu  (11). Rannsóknin var gerð í University of Oxford á 45 einstaklingum og sýndi hóurinn sem fékk probiotics (styrkir þarmaflóru) marktæka lækkun á streituhormónum, á meðan lyfleysuhópur sýndi engar breytingar.  Einnig kom fram á sálfræðiprófum í tilfiinningaúrvinnslu, að jákvæð athygli þessara sömu einstaklinga jókst meðan dró úr þeirri neikvæðu.

Rannsóknir benda til þess að depurð og þunglyndi megi flokka sem bólgusjúkdóm sem á upptök sín þörumunum, m.a. sökum lélegrar þarmaflóru.

Í kerfisbundnu yfirliti rannsókna (systematic review) komu fram áhugaverðar niðurstöður sem styrkja þessar tilgátur (12).  Rannsóknin sýnir fram á hverngi röskun á þarmaflórunni hefur áhrif á ónæmiskerfið og taugakerfið og getur því leitt til geðsjúkdóma s.s. kvíða og þunglyndis (1314), geðhvarfasýki (1516) og geðklofa (171819).  Rannsóknin er vönduð og yfirgripsmikil þar sem hún fylgir stöðluðum reglum (smella hér til að fræðast meira um slíkar rannóknir).

 

MEÐHÖNDLUN geðsjúkdómua í samanburði við  meðhöndlun meltingarsjúkdóma

Rannsóknir hafa nú sýnt fram á að bæði forvarnir og meðhöndlun á geðrænum og taugatengdum sjúkdómum ættu fyrst og fremst að beinast að ástandi meltingarvegar og þarmaflóru (111220), á meðan meðhöndlun á meltingarsjúkdómum er árangursrík með tilliti til sálfræðilegrar nálgunar (10).   

mbl.is

Bloggað um fréttina

Limstærðin ekki vandamál

23:30 „Það kom ekki upp neitt vandamál þegar við loksins stunduðum kynlíf. Ég var meira en vel fullnægð. Hann trúir mér ekki og það er að gera hann þunglyndan.“ Meira »

Beckham póstar mynd af Daníel Darra

20:41 Viktoría Beckham birti mynd af syni Björgólfs Thors Björgólfssonar og Kristínar Ólafsdóttur á Instagram þar sem hann og sonur hennar drekka úr vínglösum við sundlaugarbakka. Meira »

Raunhæft að léttast um hálft kíló á viku

18:00 Konráð Valur Gíslason, einkaþjálfari og eigandi Iceland Fitness, er með puttann á púlsinum þegar kemur að líkamsrækt og hreyfingu. Meira »

Kótelettur í raspi bestar

15:06 Inga Sæland formaður Flokks fólksins segist vakna alltof snemma en byrjar þó daginn á svörtu kaffi.  Meira »

Megrunaraðferðir sem rugla í hægðunum

12:00 Fólk ætti alla jafna að vilja hafa heilbrigðar hægðir. Sumir megrunarkúrar bjóða upp á ýkt mataræði sem hefur slæm áhrif á hægðirnar. Meira »

Salka Sól talar um eineltið

09:29 Söngkonan Salka Sól varð fyrir alvarlegu einelti. Hún segir að þetta hafi haft mikil áhrif á líf hennar  Meira »

Kom út úr skápnum á brúðkaupsdaginn

Í gær, 23:59 Það eru ýmsar ástæður fyrir því að fólk skilur konur og menn eftir upp við altarið. Sumir átta sig á göllum tilvonandi maka síns á meðan aðrir skilja sjálfa sig betur. Meira »

Dressið sem fær sólina til þess að fölna

07:00 Blake Lively kom fram í sjö mismunandi dressum sama daginn. Það þarf varla að spyrja að því hvort karlkyns leikari hefði gert hið sama. Meira »

Svona áttu að segja manneskju upp

í gær Já það er til góð leið til þess að segja upp. Þótt að fréttirnar séu slæmar fyrir hinn aðilann þá er hægt að gera slæmt skárra. Meira »

Á leigumarkaði frá 2010 og fann lausn

í gær „Ég var á leigumarkaði frá árinu 2010 og þar til í júní á þessu ári með fimm börn mest allan tímann. Árið 2010 gekk þetta. Leigan var há en ekki fjarstæðukennd. Eftir því sem tíminn leið hækkaði leigan, leigusamningar voru yfirleitt ekki gerðir nema til eins árs í einu og við lentum í ýmsum hremmingum með samninga, húsnæði og leigusala,“ segir segir Ásta. Meira »

Forðast það sem fitar og skaðar

í gær „Það er viturlegt að forðast eða útiloka alveg þá gerð sem skaðar, myndar bólgur og fitar okkur því þannig líður okkur einfaldlega betur. Ég tel einnig að þegar við erum í líkamlegu og andlegu jafnvægi þá leiðum við eitthvað gott af okkur sem þjónar okkur öllum.“ Meira »

Stjörnuspekingur gefur grenningarráð

í gær Ertu alltaf í átaki og er ekkert að virka? Getur ástæðan verið sú að þú ert ekki að beita réttu aðferðunum. Mismunandi aðferðir henta mismunandi fólki. Meira »

Mættu í sinu fínasta pússi

í gær Það var gleði og góð stemning í Bíó Paradís þegar íslenska kvikmyndin Sumarbörn var frumsýnd. Myndin fjallar um systkini sem send eru á vistheimili því foreldrarnir geta ekki hugsað um þau. Meira »

Ekkert kynlíf í 18 mánuði

í fyrradag „Ég og konan mín höfum ekki stundað kynlíf í 18 mánuði eða síðan eftir að hún átti seinna barn okkar í erfiðri fæðingu þar sem hún þurfti að gangast í gegnum minni háttar aðgerð.“ Meira »

Ellý flutti inn til 21 árs sonar síns

16.10. Fjölmiðlakona Ellý Ármannsdóttir var einlæg og heiðarleg á fjölsóttu húsnæðisþingi í dag. Hún sagði frá því þegar hún missti húsið sitt, skildi og þurfti að flytja inn á son sinn. Meira »

Vel heppnað heimili við Ægisíðu

16.10. Við Ægisíðu í Reykjavík er falleg íbúð á góðum stað. Búið er að skipta um eldhús og fær bæsuð eik að njóta sín.   Meira »

Myndi taka Obama með sér sem leynigest

í gær Rósa Björk Brynjólfsdóttir þingmaður VG veit fátt betra en að vera með manninum sínum og börnum þegar hún er ekki að vinna. Í viðtali við Smartland segist hún vera ánægð með lífið eins og það er. Meira »

Ætlaði að verða dýralæknir

16.10. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar segir að líf hennar myndi aldrei ganga upp nema af því hún er svo vel gift. Þegar hún er ekki að vinna finnst henni best að vera með fjölskyldunni. Meira »

Nýtt útlit hertogaynjunnar vekur lukku

16.10. Katrín hertogaynja er aftur komin á stjá eftir mikla inniveru. Það geislaði af henni á Paddington-lestarstöðinni í Lundúnum í bleikum kjól með nýja hágreiðslu. Meira »

Flutti til Danmerkur og lærði að vefa

16.10. Ida María Brynjarsdóttir stundar nám við Skals højskolen for design og håndarbejde í Danmörku. Hún elskar handavinnu og hefur unum af því að gera fallegt í kringum sig. Sjálf er Ida 20 ára stúlka sem er alin upp í Borgarfirðinum. Meira »