Velti fyrir sér hvort hún væri klikkuð

Ágústa Kolbrún Roberts.
Ágústa Kolbrún Roberts. Ljósmynd/Pétur Þór Ragnarsson

Jógakennarinn Ágústa Kolbrún Roberts velti fyrir sér hvort hún væri orðin klikkuð þegar hún fékk ofsafengin viðbrögð við myndbandi þar sem hún heilaði á sér klofið. Hún leitaði til hjúkrunarfræðings á geðdeild til að fullvissa sig um það að hún væri ekki farin yfir um. 

Heilun-eftir mikið myrkur kemur mikil birta

Elsku andlegu jóga vinir mínirEftir mikið myrkur kemur mikið ljós, og við þurfum bara að muna það þegar við erum að fara í gegnum erfiðar tilfiningar að við erum þá bara rétt handan við hornið fyrir eithvað stórkostlegtvið förum öll upp og niður og það er svo eðlilegtþetta er jafnvægi sem tunglið sýnir okkur á hverjum degi, það fyllist og tæmistþað er stundum tími fyrir að vera með fullt af orku og stundum tími til að vera búin með orkuna sínaég aftur á móti hef alltaf verið hrædd við maníu því ég elst upp við að pabbi minn veikist með geðhvarfasíki þegar ég er 6 ára og þetta hefur verið minn stæðsti ótti að fá þessa veikiþannig þegar ég heyrði út frá mér að fólk væri farið að tala um það að ég væri geðveik stakk það mig í hjartastað og ég fór og kannaði það til að fá það staðfest fyrir mig hvort ég þyrfti að fara á geðdeild og fá aðstoð þar eða hvort það væri bara tabú að tala um erfið mál eins og ég hef verið að gera og fólk túlkar það sama sem merki að vera geðveikurég fékk það staðfest fyrir mig að ég sé ekki veik á geði, og það er núna liðnir nokkrir mánuðri síðan það kom í ljós fyrir mig þannig ég gerði bara í því að sýna mína skrítnustu hlið því ég vissi fyrir víst að ég sé heil á geði og það var svo mikill léttir ég held áfram að heila mig og aðra ég held áfram að vera ekki fullkomin og býð ykkur að koma í hópin það er ekki hægt að taka sig né lífinu og alvarlega namesta andlegt jóga nörd

Posted by Jóga og heilun með Ágústu Kolbrún Roberts on 21. ágúst 2015

Hér fyrir neðan er hægt að sjá myndband Ágústu Kolbrúnar um heilunina.  


 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál