Ertu komin með candida vegna sykurfíknar?

Guðrún Bergmann hélt erindi um candida sveppinn og sykurfíkn á hádegisfundi Smartlands í Tjarnarbíói á föstudaginn. Hér getur þú horft á fyrirlesturinn í heild sinni. Á hádegisfundinum var Gunnar Már Sigfússon einnig með erindi um sykurneyslu og kemur sá fyrirlestur inn á Smartland Mörtu Maríu í vikunni.

Þeir sem hafa áhuga á að bæta heilsufar sitt ættu að gefa sér tíma til að horfa á þennan fyrirlestur.

HÉR er hægt að lesa heilsupistla Guðrúnar Bergmann á Smartlandi Mörtu Maríu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál