Kynorkan hefur áhrif

Aníta Sigurbergsdóttir sérfræðingur í valdeflingu einstaklinga og leiðtogaþjálfun segir að kynorka hafi mun víðtækari áhrif en við gerum okkur grein fyrir. Ef hún er í lægð þá fer allt hitt í lífinu líka í lægð.

Stelpurnar í Lífsstílsbreytingu Smartlands og Sporthússins eru nú búnar að fara í tvo tíma til Anítu og einnig hafa þær fengið hljóðsnældur til að hlusta á sem hjálpa þeim að ná markmiðum sínum. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál