Rassaæfingin sem þú þarft að gera

Það er mikilvægt að æfa rassvöðvana.
Það er mikilvægt að æfa rassvöðvana. mbl.is/Thinkstockphotos

Það er mikilvægt að að gera rassvöðvaæfingar. Froskalyftan er góð æfing samkvæmt Women's Health

Í stað þess að liggja á bakinu með fætur bogna og lyfta sér upp í brú eins og er svo vinsælt stingur Women's Health upp á nýrri æfingu. Æfingin er kölluð froskalyftan enda froskar með mjög fallega vöðvauppbyggingu bæði í lærum og rassi.

Hér er fólk að gera hefbundna brú.
Hér er fólk að gera hefbundna brú. mbl.is/Thinkstockphoto

Eins og sést á myndinni að neðan er legið á bakinu með iljar saman en hnén opnast til hliðar. Þaðan lyftir maður sér upp í brú. Þjálfari mælir með því að fyrst sé æfingin gerð með eigin líkamsþyngd en seinna sé hægt að bæta við lóðum. Gott er að taka þrjú sett af æfingunni, 50 lyftur í hverju setti. 

Lykilinn að æfingunni er að hafa iljar saman og lyfta …
Lykilinn að æfingunni er að hafa iljar saman og lyfta sér þaðan upp. skjáskot/Women's Health



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál