Þarft þú að brenna páskaeggi?

Fólk borðar yfirleitt nokkrar aukakaloríur yfir páskana.
Fólk borðar yfirleitt nokkrar aukakaloríur yfir páskana. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Flestallir landsmenn fá að minnsta kosti eitt páskaegg um páskana. Hvort sem fólk hámar það í sig á einum degi eða á nokkrum dögum eru aukakaloríur sem þarf að brenna. Smartland tók saman nokkrar leiðir sem geta hjálpað til við brennsluna.

Nói Síríus hefur lengi verið einn vinsælasti páskaeggjaframleiðandinn á Íslandi, þess vegna er tilvalið að taka dæmi um páskaegg númer fimm frá Nóa Síríus. Í einu venjulegu páskaeggi númer fimm frá Nóa Síríus eru 2.420 kaloríur.

Hér má sjá töflu sem gefur dæmi um hvað kona sem er 62 kíló og karl sem er 85 kíló þurfa hreyfa sig mikið til að brenna einu eggi númer fimm. Tekið var mið af tölum af heilsubankanum.is við gerð töflunnar. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál