Bingóið burt á nokkrum mínútum

Það eru margir sem vilja losna við bingóið.
Það eru margir sem vilja losna við bingóið. mbl.is/Thinkstockphotos

Flestir vilja hafa sterka handleggi og ekki bara vegna þess að við viljum líta vel út í ermalausum kjólunum í sumar heldur líka vegna þess að það jafnast ekkert á við það að finna að maður sé sterkur. Það vilja allir geta borið bónuspokana auðveldlega heim úr búðinni. Mindbodygreen fékk bootcamp-þjálfarann Ashley Wilking til þess að gefa nokkrar góðar æfingar fyrir hendurnar. 

Það ættu allir að hafa getu og tíma til þess að gera æfingarnar sem Wilking gaf upp. Aðeins er um þrjár æfingar að ræða og þær taka örstutta stund. Engin lóð eru notuð heldur þarf maður sjálfur að skapa mótstöðu. 

Æfing 1

Staðið er gleitt með hendur út til hliðar. Fyrst snúa lófar í gólf og höndunum er pressað nokkra sentímetra í átt að gólfi. Því næst er lófum snúið upp og pressað upp. Hér þarf að passa að hafa mótstöðu til þess að fá eitthvað út úr æfingunni. 

Æfing 2 

Sama upphafsstaða og í fyrstu æfingunni. Lófar snúa upp og hendur í 90 gráður út til hliðar út frá líkamanum. Síðan er pressað fram og aftur. Mótstaðan er hér mikilvæg þannig að aðeins er farið nokkra sentímetra fram og aftur. 

Æfing 3

Byrjað er í stólnum þar sem fætur eru saman og þú beygir fætur og passar að hafa bakið beint og höfuðið í línu við bakið. Síðan eru hendur færðar fram og aftur samsíða líkamanum. Hér þarf enn og aftur að passa upp á mótstöðuna. 

Óþarfi er að nota lóð til þess að styrkja hendurnar.
Óþarfi er að nota lóð til þess að styrkja hendurnar. skjáskot/Thinkstockphotos
mbl.is

Ávanar nískra milljarðamæringa

18:00 Bill Gates lætur sér nægja að ganga með úr sem kostaði þúsundkall og Mark Zuckerberg keyrir um á þriggja milljóna króna Golf. Nægjusemin getur gert þig ríkan. Meira »

„Seinnipart dags breytist ég í sukkara“

15:00 Edda Björgvins hefur verið dugleg að stunda jóga upp á síðkastið sem hún segir það besta sem hún hefur gert fyrir sjálfa sig. Meira »

Breska konungsfjölskyldan alltaf í stíl

12:00 Glöggir hafa tekið eftir því að breska konungsfjölskyldan hefur klæðst svipuðum litasamsetningum í opinberum heimsóknum sínum upp á síðkastið. Meira »

Öpp sem að halda þér í formi

09:00 Nú til dags getur snjallsíminn hjálpað þér með nánast allt.  Meira »

Sérviskumataræði stjarnanna er slæmt

06:11 Stjörnurnar er þekktar fyrir að fara öfgakenndar leiðir til þess að grennast. Næringarfræðingar segja aðferðir þeirra misgóðar. Meira »

Svona eru venjur orkumikils fólks

Í gær, 23:59 Samkvæmt rannsóknum eru fáir í heiminum sem vakna hressir og kátir á morgnana eftir góðan svefn. Flestir ganga í gegnum lífið þreyttir og lifa á kaffi og minningunni um að leggjast í hlýtt rúmið í lok dags. Meira »

Fyrsta einkaflugvélin með blæju

í gær Gleymið blæjubílnum, nú er hægt að fá sér blæju-einkaflugvél.   Meira »

Svona heldur J-Lo sér í formi

Í gær, 21:00 Þrotlausar æfingar og stíft mataræði er galdurinn á bak við útlit leik- og söngkonunnar Jennifer Lopez en hún segir það vera vinnu að halda sér í formi. Meira »

Konan á bak við blómaskreytingar Beyoncé

í gær Á báðum myndum Beyoncé er stórfengleg blómaskreyting fyrir aftan söngkonuna sem blómaskreytingakonan Sarah Lineberger hannaði. Meira »

Endalaus tækifæri á Instagram

í gær Ferðaljósmyndarinn Ása Steinars segir Instagram vera skrítinn stað. En Ása nær að samtvinna tvö af sínum aðaláhugamálum, ferðalög og ljósmyndir, á Instagram. Meira »

Þegar gólfefni er valið

í gær „Okkur hjónin greinir á um hvernig við högum gólfefnum á milli herbergja. Ég vil endilega halda í gamlan sjarma gólfefnanna með því að halda sem flestu en bara pússa upp parketið. Maðurinn minn aftur á móti vill helst flota allt og lakka.“ Meira »

Teiknar stjörnurnar með augnskugga

í gær Þessi 15 ára stelpa teiknar andlit stórstjarna á augnlokin sín með snyrtivörum.  Meira »

Sjáið hús frægasta rappara heims

í fyrradag Hús rapparans sáluga, Tupac, er nú til sölu í Los Angeles fyrir tæplega 300 milljónir íslenskra króna.  Meira »

Hamingjusamt fólk á þetta sameiginlegt

22.7. Fólk sem er hamingjusamt kýs frekar að eiga frítíma í stað þess að eiga mikinn pening. En það er markmið flestra í lífinu að verða hamingjusamir. Meira »

Léttari og styttri línur áberandi í sumar

22.7. Hárgreiðslumeistarinn Sigrún Davíðsdóttir, sem starfar á hárgreiðslustofunni Senter, er svo sannarlega með puttann á púlsinum þegar kemur að hártískunni. Meira »

Líta betur út þyngri en léttari

22.7. Tölurnar á vigtinni eru ekki það sem skiptir mestu máli. Heilbrigður og flottur líkami er ekki endilega léttur líkami. Konur hafa verið duglegar að birta myndir af sér þar sem þær líta betur út þyngri en léttari. Meira »

Fær 330 þúsund frá sykurmömmu

í fyrradag 27 ára karlmaður segir frá því hvernig það er að eiga eitt stykki sykurmömmu.   Meira »

300 milljóna króna partýhús

22.7. Húsið var byggt árið 1957 og hefur lítið breyst síðan.  Meira »

Vinsælustu snapparar landsins

22.7. Snapparar eru einstaklingar sem að eru með opinn Snapchat-aðgang og gefa fylgjendum sínum innsýn í sitt daglega líf.   Meira »

Svona slakar þú almennilega á í fríinu

21.7. Hvernig þú upplifir ferðalagið getur skipt sköpun í andlegri vellíðan.  Meira »