Ekki gera þetta ef þú ætlar að grennast

Það þarf að hugsa um hvað virkar til langs tíma ...
Það þarf að hugsa um hvað virkar til langs tíma þegar maður er að reyna að grennast. mbl.is/Thinkstockphotos

Það er ýmislegt sem við leggjum á okkur til þess að losa okkur við aukakílóin. Sumir hlutir sem virðast í fyrstu vera sniðugir og vænlegir til góðs árangurs eru hins vegar stundum verri þegar betur er að gáð. Woman's Health fór yfir nokkur atriði sem fólk ætti að passa sig á. 

Að sleppa glúteni

Glútenlaust mataræði er ekki besta leiðin til þess að grennast og þú ættir ekki endilega að vera að sleppa glúteni nema þú sért með ofnæmi fyrir því. Samkvæmt viðmælanda Women's Health hjálpar glútenlausa mataræðið í byrjun en ekki til lengri tíma litið. Í staðinn fyrir að sleppa glúteni er sniðugt að borða hluti eins og gróft brauð í staðinn fyrir hvítt hveiti. 

Að sleppa áfengi

Það ætti ekki að sleppa víni til þess að grennast. Þegar þú setur eitthvað á bannlistann er líklegra að þú dettir vel í það þegar þú ætlar að leyfa þér bara smá. Það ætti að vera í lagi að fá sér eitt til tvö glös á viku. 

Of mikið af þolæfingum

Það er ekki vænlegt að einbeita sér of mikið að þolæfingum, það þarf að styrkja vöðvana líka. Því meiri vöðvamassi því hraðar brennir maður. 

Vörur með lágri fitu- eða sykurprósentu

Það er skiljanlegt að borða mat sem inniheldur litla fitu eða lítinn sykur. En vörur sem koma í staðinn fyrir venjulegar vörur merktar því að þær innihalda litla fitu og kannski engan sykur vantar oft upp á næringargildið. Þess vegna á fólk það til að borða fleiri kaloríur þegar öllu er á botninn hvolft. Þegar kemur til dæmis að súkkulaði ætti frekar að borða nokkra ferninga af dökkri súkkulaðiplötu í stað þess að borða mikið af sykurlausu súkkulaði. 

Að sleppa máltíð fyrir drykk

Búst og djúsar eru vinsælir, fólk ætti hins vegar ekki að sleppa því að borða venjulega máltíð. Sérstaklega á þetta við tilbúna drykki sem eru oft með miklum sykri. Þú ert líklegri til þess að verða svangur og að berjast við hungur krefst orku. Það er því áhætta á því að þú endir í skyndibitanum. Þú gætir séð töluna lækka á vigtinni ef þú færð þér djús í staðinn fyrir máltíð en eftir eina til tvær vikur er líklegt að talan verði komin upp aftur.

mbl.is/Thinkstockphotos
mbl.is

Sex merki sem gáfaðir bera með sér

18:03 Það er fleira en bara hátt skor á greindavísindaprófi sem gefur til kynna hvort að fólk sé gáfað eða ekki.   Meira »

Margrét Lára selur íbúðina

15:00 Knattspyrnukonan Margrét Lára Viðarsdóttir og sjúkraþjálfarinn Einar Örn Guðmundsson hafa sett fallega útsýnisíbúð sína í Selásnum á sölu. Meira »

Sköllóttir og sexý

12:00 Það eru fjölmargir glæsilegir íslenskir karlmenn sem bera skallann með mikilli reisn. Það er því ekkert óttast þótt hárið sé byrjað að þynnast. Meira »

Karlotta prinsessa í notuðum skóm

09:00 Rauðu skórnir sem Karlotta prinsessa klæddist í Póllandi í vikunni voru áður í eigu frænda hennar, Harry Bretapins.   Meira »

Maður með gervifót kosinn Herra England

06:00 Jack Eyers, Herra England, er 28 ára gamall, fyrirsæta og líkamsræktarþjálfari. Þetta er í fyrsta skipti sem maður sem hefur misst útlim vinnur keppnina. Meira »

Bestu stellingarnar þegar þú ert stressuð

Í gær, 23:59 Ef konur eru stressaðar getur það komið í veg fyrir að þær fái fullnægingu. Það er því um að gera að reyna stunda kynlíf í stellingum sem eru góðar fyrir stressið. Enda hjálpar fullnæging í stressinu. Meira »

Hlaupa með hjólastóla

í gær Slökkviliðsmenn ætla að gefa einstaklingum sem ekki geta hlaupið í Reykjavíkurmaraþoninu tækifæri til að fara 10 kílómetra með því að hlaupa með þá í hjólastól. Þetta er í ellefta skipti sem slökkviliðsmennirnir taka upp á þessu. Meira »

Smart tekk-íbúð í Laugardalnum

Í gær, 21:00 Lítil og sæt íbúð við Kirkjuteig í Reykjavík er komin á sölu. Tekk-húsgögn sóma sér einstaklega vel í íbúðinni í bland við persónulega muni. Meira »

Gucci með líflega húsgagnalínu

í gær Húsgögnin eru litrík með blóma- og dýramunstrum.   Meira »

Beislin upphaflega hugsuð fyrir djarfar týpur

í gær Hildur Sumarliðadóttir útskrifaðist úr fatahönnun frá Listaháskóla Íslands árið 2013, en hún býr nú í Danmörku þar sem hún starfar sem hárgreiðslukona auk þess sem hún hannar leðurbeisli og aðra fylgihluti undir merkjum Dark Mood. Meira »

Innlit í loft-íbúð í Kópavogi

í gær Í sjarmerandi íbúð í Kópavoginum, sem áður var vélsmiðja, búa listamennirnir Bjarni Sigurbjörnsson og Ragnheiður Guðmundsdóttir. Meira »

Einkaþjálfari birtir raunverulegar myndir

í gær Sophie Allen birti myndir af líkama sínum á Instagram-síðu sinni fyrir og eftir hádegismat til þess að minna á að það er ekki alltaf allt sem sýnist. Meira »

Getur ekki hætt með unga framhjáhaldinu

í fyrradag „Við höfum stundum búið til afsakanir til þess að komast út af skrifstofunni eftir hádegi svo við getum farið heim til hans og stundað kynlíf. Hann segir að hann sé ástfanginn af mér og hann sé að stunda besta kynlíf sem hann hefur stundað með mér.“ Meira »

Stílhreint hús á 105 milljónir

19.7. Sett hefur verið á sölu fallegt og stílhreint einbýlishýs á einni hæð í Fossvoginum. Um er að ræða eitt eftirsóttasta hverfi borgarinnar. Meira »

Í sumarlegum draumsóleyja-kjól

19.7. Katrín Hertogaynja var sumarleg þegar hún mætti á Wimbledon-mótið með eiginmanni sínum, Vilhjálmi Bretaprins.  Meira »

Hanna húsgögn jafnt sem náttúrulaugar

19.7. Arnhildur Pálmadóttir og Brynhildur Sólveigardóttir stofnuðu saman arkitektastofuna Dark Studio árið 2015. Stöllurnar hafa sterka sýn á arkitektúr og eru með fullt af spennandi verkefnum á teikniborðinu. Meira »

Jafnaði sig eftir slysið við Svartahafið

í fyrradag Ásdís Rán skellti sér til Búlgaríu þrátt fyrir að hafa lent í alvarlegu slysi fyrir nokkum vikum. Hún segir að sandurinn og sólin hafi gert sér gott en hún vonast til þess að geta látið sjá sig í ræktinni á næstunni. Meira »

Rífandi stemning á opnun Ypsilon

19.7. Hönnunarverslunin Ypsilon var opnuð á dögunum og að sjálfsögðu var slegið upp heljarinnar teiti. Stemningin var með besta móti, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Meira »

Langar að gefa af sér

19.7. Bergsveinn Ólafsson, knattspyrnumaður í FH, er byrjaður að blogga en hann ætlar að deila ýmsum fróðleik varðandi mataræði og andlega og líkamlega heilsu með lesendum sínum. Meira »

Fimm sniðugir ferðafélagar í sumar

19.7. Hugrún Haraldsdóttir förðunarfræðingur er með puttann á púlsinum þegar kemur að förðunarvörum, en hún veit einnig upp á hár hvernig má komast af með fáar vörur þegar pakka þarf fyrir fríið. Meira »