Þetta gerist ef þú plankar daglega

Plankaæfing á dag kemur skapinu í lag.
Plankaæfing á dag kemur skapinu í lag. mbl.is/Thinkstockphotos

Plankaæfingar eru einar af þægilegustu æfingum sem þú getur gert til að koma þér í form vegna þess að þær eru einfaldar og leyfa þér að ná miklum árangri á tiltölulega stuttum tíma. 

Ef þú ert að leita eftir einfaldri leið til að koma þér í form á stuttum tíma er sniðugt að gera plankaæfingar í að minnsta kosti mínútu daglega. 

Þetta er það sem gerist ef að þú gerir plankaæfingar á hverjum degi.

1.  Magavöðvarnir munu verða sýnilegri

Plankaæfingar eru fullkomnar til að móta magavöðvana. 

2. Þú minnkar hættu á meiðslum í baki og hrygg

Plankaæfingar byggja upp vöðvamassa án þess að setja of mikla pressu á hrygg og mjaðmir. Æfingarnar styrkja vöðvana sem styðja og umkringja bakið. 

3. Þú færð hraðari brennslu

Plankaæfingar eru frábær leið til að virkja allan líkamann og ef þú gerir planka einu sinni á dag muntu brenna meira yfir daginn, sem er mikilvægt ef þú situr allan daginn.  

4. Líkamsstaða þín verður mun betri

Plankaæfingar gera það að verkum að það verður auðveldara fyrir þig að standa stöðugt bein/n í baki.

5. Þú bætir jafnvægið þitt

Plankaæfingar styrkja vöðvana sem gefa þér jafnvægið sem þú þarft. Gott jafnvægi veitir þér betri árangur í öllum íþróttum.

6. Þú verður liðugri

Þegar þú ert í planka styrkir þú ekki bara alla helstu vöðva líkamans en þú ert einnig að teygja á kálfum og ristum. 

7. Þér mun líða betur andlega

Plankaæfingar hafa sérstök áhrif á taugarnar sem hjálpar að bæta skap okkar almennt. 

Ef þú hefur ekki mikla reynslu á því að planka skaltu byrja á því að gera æfinguna í 20 sekúndur fyrsta daginn og svo hægt og rólega vera lengur í stöðunni. Strax eftir 28 daga af plankaæfingum á hverjum degi ættirðu að sjá miklar framfarir. 

Michelle Obama gerir mikið af plankaæfingum.
Michelle Obama gerir mikið af plankaæfingum. skjáskot/Instagram
mbl.is

Bloggað um fréttina

Horfir á konuna stunda kynlíf með öðrum

Í gær, 22:00 „Á síðasta ári stundaði ég kynlíf með manni, sem hann fann á netinu, á meðan hann horfði á. Síðan þá hefur hann breyst kynferðislega og orðið mun ákveðnari elskhugi.“ Meira »

Samskiptin gera þig meira aðlaðandi

Í gær, 19:42 Samkvæmt nýrri rannsókn er fólk sem er gott í mannlegum samskiptum, gjarnan meira aðlaðandi en fólk sem á erfiðara með samskipti. Meira »

Kristín Ingólfs og Einar selja glæsihúsið

Í gær, 16:42 Kristín Ingólfsdóttir prófessor og Einar Sigurðsson forstjóri hafa sett glæsilegt einbýlishús sitt við Fákahvarf á sölu. Rut Káradóttir hannaði húsið að innan. Meira »

Vill milljón á mánuði fyrir 50% vinnu

Í gær, 13:42 Jón Gnarr er að leita sér að vinnu og lætur ekki bjóða sér hvað sem er.  Meira »

Sagði upp í bankanum og elti drauminn

Í gær, 12:00 Anna Bergljót Thorarensen, stofnandi leikhópsins Lottu, elti drauminn þegar hún sagði upp starfi sínu hjá Glitni ári fyrir hrun og keypti lénið jólasveinar.is. „Ef það er ekki gaman í vinnu þá er ofboðslega erfitt að hafa gaman í lífinu,“ segir Anna Bergljót. Meira »

Geir Ólafsson gekk að eiga Adriönu

Í gær, 08:44 „Ég var búinn að ákveða fyrir löngu síðan að ég vildi kvænast Adriönu. Ég veit ekki hvort ég er svona gamaldags en mér finnst skipta miklu máli fyrir barnið okkar að við foreldrarnir séum í hjónabandi. Það veitir ákveðið öryggi.“ Meira »

Sýnir línurnar í 20 þúsund króna kjól

í fyrradag Þó svo að Beyoncé sé þekkt fyrir að ganga í dýrum merkjavörum þá þarf hún ekki alltaf að eyða fúlgum fjár til þess líta vel út. Meira »

Breytir sér í Emmu Watson án vandræða

Í gær, 06:00 Förðunarbloggarinn Paolo Ballesteros á ekki í neinum vanda við að bregða sér í hlutverk stjarna á borð við Emmu Watson. Förðunarvörur koma í stað töfrasprotans í tilviki Bellesteros. Meira »

Fæðingin tók 27 klukkustundir

í fyrradag Gabriela Líf Sigurðardóttir á átta mánaða gamlan son. Gabriela sem lenti í erfiðleikum fyrstu mánuðina getur ekki hugsað til þess hvernig lífið væri án sonar síns. Meira »

Þú getur ekki faðmað ungabarn of mikið

í fyrradag Góðar fréttir fyrir þá sem finnst gott að knúsa hnoðrana sína en snerting er nauðsynleg ungabörnum.   Meira »

Segist bara vera sendiboðinn

í fyrradag Mikil umræða hefur átt sér stað eftir að Eiríkur Jónsson birti umdeilda grein um brjóstaskoru Kolbrúnar Benediktsdóttur saksóknara í Birnumálinu. Meira »

Hrukkurnar burt, hvað er til ráða?

í fyrradag „Hvaða meðferðir eru í boði til þess að láta djúpar skorur á milli augnanna, svokallaðar grimmuhrukkur, hverfa? Hvaða aðferð mælir þú með, hver er endingin og hvað kosta þær?“ Meira »

Er förðunin að gera þig eldri?

í fyrradag „Þegar aldurinn færist yfir kann húð okkar og hár að breytast svo það sem virkaði um tvítugt virkar ekki jafn vel um þrítugt og svo framvegis. Hér koma tíu góð ráð til að uppfæra snyrtinguna svo hún geri sem mest fyrir okkur,“ segir Lilja Ósk Sigurðardóttir. Meira »

Játningar Lindu Baldvinsdóttur

í fyrradag Bara það eitt að selja litlu íbúðina mína í Grafarvogi og flytja mig í annað bæjarfélag reyndist mér á sama tíma bæði spennandi og örgrandi verkefni. Ég fann hvernig ég sveiflaðist á milli gleði og ótta við það nýja sem tæki við. Svo þegar ég var búin að koma mér fyrir á nýja staðnum uppgötvaði ég að þetta var svo sannarlega löngu tímabært skref þó svo að ég hugsi enn um litlu kompuna mína með væntumþykju og virðingu fyrir það skjól sem hún veitti mér. Meira »

Getum við orðið hamingjusöm?

21.8. Er hægt að lækna afbrýðisama kærasta? Valdimar Þór Svavarsson, ráðgjafi hjá Lausninni, situr fyrir svörum.   Meira »

Björk og Auður á leið í sjónvarp

21.8. Björk Eiðsdóttir og Auður Húnfjörð, sem reka tímaritið MAN, eru á leið í sjónvarp en þær eru að fara að byrja saman með sjónvarpsþátt. Meira »

21 árs í ungbarnamyndatöku

í fyrradag Það er aldrei of seint að fara í ungbarnamyndatöku að minnsta kosti ef eitthvað er að marka þau Rebeccu Hayes og David Ward. Meira »

Dýrustu kjólar í sögu Hollywood

21.8. Mörgum stjörnum finnst engin upphæð of há þegar kemur að því að líta sem best út en þó svo að himinhátt verð á kjólum komi okkur í uppnám þá er það bara annar dagur í lífi þeirra. Meira »

Andri Snær fagnaði í Tulipop

21.8. Fólk var í sumarskapi þegar ný Tulipop-verslun opnaði á Skólavörðustíg.   Meira »

Átti að deyja en sneri við blaðinu

21.8. Fyrir tveimur árum var Elena Goodall 184 kíló og borðaði nær eingöngu McDonalds og KFC. Nú hefur hún lést um 115 kíló og tekur þátt í járnkarlinum. Meira »