T-laga veggur breytti heimilinu

Innréttingin er frá HTH og smíðað var í kringum hana. ...
Innréttingin er frá HTH og smíðað var í kringum hana. Efriskápurinn í eldhúsinu er sérsmíði. Eggert Jóhannesson

Í einu af betri hverfum borgarinnar býr fjögurra manna fjölskylda í huggulegri fjögurra herbergja íbúð. Íbúðin var byggð árið 2004 og völdu húsráðendur allar innréttingar inn í íbúðina. Á gólfunum er eikarparket og fataskápar og innihurðar í sama við. Þegar fjölskyldan flutti inn var stofan, eldhúsið, borðstofan og herbergisgangurinn í einu rými. Húsmóðirin á heimilinu vildi ekki ákveða strax hvernig íbúðin yrði stúkuð niður og ákváðu þau að búa í íbúðinni í svolítinn tíma áður en framhaldið væri ákveðið.

Til að brjóta rýmið upp leituðu þau til Kristínar Brynju Gunnarsdóttur innanhúsarkitekts. Hún hannaði glæsilegan vegg sem stúkar rýmið af þannig að öll svæði njóti sín sem best og sem best nýting væri í öllum rýmum.

Veggurinn, sem er í T-laga, hefur þríþætta nýtingu. Við ganginn lét Kristín Brynja útbúa bekk með skúffum og svo var sett pulla ofan á. Á vegginn var settur spegill og veggljós.  Þetta er ekki bara fallegt heldur ákaflega praktískt. Á vegginn í svefnherbergisálmunni setti Kristín Brynja veglega skrifstofuaðstöðu með stóru skrifborði og efri skápum. Það er því hægt að loka alla pappíra inni í skáp. Í stofunni kemur veggurinn vel út því þar voru settar hillur sem fara vel á veggnum.

Húsmóðirin segir að veggurinn hafi gjörbreytt stemningunni á heimilinu.

T-laga veggurinn í forgrunni. Þegar gengið er inn í íbúðina ...
T-laga veggurinn í forgrunni. Þegar gengið er inn í íbúðina tekur bekkurinn við. Húsráðendur létu sérsmíða pullu ofan á bekkinn. Púðarnir eru úr Habitat. Eggert Jóhannesson
Horft á vegginn úr stofunni. Hægt er að ganga í ...
Horft á vegginn úr stofunni. Hægt er að ganga í kringum hann og veggurinn nær ekki upp í loft. Eggert Jóhannesson
Á svefnherbergisganginum er vönduð skrifborðsaðstaða og gott skáppláss.
Á svefnherbergisganginum er vönduð skrifborðsaðstaða og gott skáppláss. Eggert Jóhannesson
Eikarhillurnar rúmast vel í stofunni.
Eikarhillurnar rúmast vel í stofunni. Eggert Jóhannesson
Í eldhúsinu er feluskot þar sem matareiðslubækurnar eru geymdar ásamt ...
Í eldhúsinu er feluskot þar sem matareiðslubækurnar eru geymdar ásamt blandaranum. Eggert Jóhannesson
Stofan er hlýleg og falleg. Sófarnir eru úr Tekk Company ...
Stofan er hlýleg og falleg. Sófarnir eru úr Tekk Company en púðarnir og teppið eru úr Habitat. Eggert Jóhannesson
Stofan er fjölskylduvæn og hlýleg.
Stofan er fjölskylduvæn og hlýleg. Eggert Jóhannesson
Horft úr eldhúsinu inn í stofu.
Horft úr eldhúsinu inn í stofu. Eggert Jóhannesson
Klukkan er úr Saltfélaginu og kaffikannan er frá Stelton og ...
Klukkan er úr Saltfélaginu og kaffikannan er frá Stelton og kemur úr Epal. Eggert Jóhannesson
mbl.is

Bloggað um fréttina

Kristín Ingólfs og Einar selja glæsihúsið

16:42 Kristín Ingólfsdóttir prófessor og Einar Sigurðsson forstjóri hafa sett glæsilegt einbýlishús sitt við Fákahvarf á sölu. Rut Káradóttir hannaði húsið að innan. Meira »

Vill milljón á mánuði fyrir 50% vinnu

13:42 Jón Gnarr er að leita sér að vinnu og lætur ekki bjóða sér hvað sem er.  Meira »

Sagði upp í bankanum og elti drauminn

12:00 Anna Bergljót Thorarensen, stofnandi leikhópsins Lottu, elti drauminn þegar hún sagði upp starfi sínu hjá Glitni ári fyrir hrun og keypti lénið jólasveinar.is. „Ef það er ekki gaman í vinnu þá er ofboðslega erfitt að hafa gaman í lífinu,“ segir Anna Bergljót. Meira »

Geir Ólafsson gekk að eiga Adriönu

08:44 „Ég var búinn að ákveða fyrir löngu síðan að ég vildi kvænast Adriönu. Ég veit ekki hvort ég er svona gamaldags en mér finnst skipta miklu máli fyrir barnið okkar að við foreldrarnir séum í hjónabandi. Það veitir ákveðið öryggi.“ Meira »

Breytir sér í Emmu Watson án vandræða

06:00 Förðunarbloggarinn Paolo Ballesteros á ekki í neinum vanda við að bregða sér í hlutverk stjarna á borð við Emmu Watson. Förðunarvörur koma í stað töfrasprotans í tilviki Bellesteros. Meira »

Sýnir línurnar í 20 þúsund króna kjól

Í gær, 23:59 Þó svo að Beyoncé sé þekkt fyrir að ganga í dýrum merkjavörum þá þarf hún ekki alltaf að eyða fúlgum fjár til þess líta vel út. Meira »

Þú getur ekki faðmað ungabarn of mikið

Í gær, 19:00 Góðar fréttir fyrir þá sem finnst gott að knúsa hnoðrana sína en snerting er nauðsynleg ungabörnum.   Meira »

Fæðingin tók 27 klukkustundir

Í gær, 21:00 Gabriela Líf Sigurðardóttir á átta mánaða gamlan son. Gabriela sem lenti í erfiðleikum fyrstu mánuðina getur ekki hugsað til þess hvernig lífið væri án sonar síns. Meira »

Segist bara vera sendiboðinn

í gær Mikil umræða hefur átt sér stað eftir að Eiríkur Jónsson birti umdeilda grein um brjóstaskoru Kolbrúnar Benediktsdóttur saksóknara í Birnumálinu. Meira »

Hrukkurnar burt, hvað er til ráða?

í gær „Hvaða meðferðir eru í boði til þess að láta djúpar skorur á milli augnanna, svokallaðar grimmuhrukkur, hverfa? Hvaða aðferð mælir þú með, hver er endingin og hvað kosta þær?“ Meira »

Er förðunin að gera þig eldri?

í gær „Þegar aldurinn færist yfir kann húð okkar og hár að breytast svo það sem virkaði um tvítugt virkar ekki jafn vel um þrítugt og svo framvegis. Hér koma tíu góð ráð til að uppfæra snyrtinguna svo hún geri sem mest fyrir okkur,“ segir Lilja Ósk Sigurðardóttir. Meira »

21 árs í ungbarnamyndatöku

í gær Það er aldrei of seint að fara í ungbarnamyndatöku að minnsta kosti ef eitthvað er að marka þau Rebeccu Hayes og David Ward. Meira »

Játningar Lindu Baldvinsdóttur

í gær Bara það eitt að selja litlu íbúðina mína í Grafarvogi og flytja mig í annað bæjarfélag reyndist mér á sama tíma bæði spennandi og örgrandi verkefni. Ég fann hvernig ég sveiflaðist á milli gleði og ótta við það nýja sem tæki við. Svo þegar ég var búin að koma mér fyrir á nýja staðnum uppgötvaði ég að þetta var svo sannarlega löngu tímabært skref þó svo að ég hugsi enn um litlu kompuna mína með væntumþykju og virðingu fyrir það skjól sem hún veitti mér. Meira »

Getum við orðið hamingjusöm?

í fyrradag Er hægt að lækna afbrýðisama kærasta? Valdimar Þór Svavarsson, ráðgjafi hjá Lausninni, situr fyrir svörum.   Meira »

Björk og Auður á leið í sjónvarp

21.8. Björk Eiðsdóttir og Auður Húnfjörð, sem reka tímaritið MAN, eru á leið í sjónvarp en þær eru að fara að byrja saman með sjónvarpsþátt. Meira »

Er þetta sami maðurinn?

21.8. Fjarfestirinn Róbert Wessman hefur gjörbreyst í útliti á átta árum. Árið 2009 var hann með strípað hár og gleraugu, nú er hann með dökkt hár og skegg. Meira »

Dýrustu kjólar í sögu Hollywood

í fyrradag Mörgum stjörnum finnst engin upphæð of há þegar kemur að því að líta sem best út en þó svo að himinhátt verð á kjólum komi okkur í uppnám þá er það bara annar dagur í lífi þeirra. Meira »

Andri Snær fagnaði í Tulipop

í fyrradag Fólk var í sumarskapi þegar ný Tulipop-verslun opnaði á Skólavörðustíg.   Meira »

Átti að deyja en sneri við blaðinu

21.8. Fyrir tveimur árum var Elena Goodall 184 kíló og borðaði nær eingöngu McDonalds og KFC. Nú hefur hún lést um 115 kíló og tekur þátt í járnkarlinum. Meira »

Kynlífið snýst bara um hann

21.8. „Kynlífið okkar er byrjað að snúast mikið um hans langanir. Mér líður eins og ég sé uppblásin dúkka. Ég vil rómans! Ég vil hrós! Ég vil forleik! Ég vil að hann taki sér tíma! Ég vil að hann kyssi mig í alvöru! Meira »