Múmínsnáði í fullri stærð

Suomi Prkl! er ný verslun sem selur eingöngu finnskar hönnunarvörur. Í tilefni af opnuninni var haldið teiti í versluninni. Þar er að finna allt frá risastórum Múmínálfum niður í sængurver eftir þekkta finnska hönnuði.

  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

„Þau eiga þó ekki að vera köld kvennaráðin“

07:00 „Nafn þáttarins Kvennaráð lýsir kannski aðeins því sem ég ætla að gera, þau eiga þó ekki að vera köld kvennaráðin heldur stefni ég á að taka fyrir spennandi málefni og fá gott fólk til að ræða þau við mig.“ Meira »

Heitasta parið mætti á þorrablótið á Seltjarnarnesi

Í gær, 22:57 Garðar Kjartansson athafnamaður mætti með nýju kærustuna, Laufeyju Birkisdóttur, á þorrablót Gróttu á Seltjarnarnesi. Hann bað hennar á öðru deiti. Meira »

Lífræn og lokkandi

Í gær, 22:00 Elli Egilsson og Sigga Heimisdóttir sameinuðu krafta sína á sýningunni Lífrænt sem opnaði í Hannesarholti í dag. Á sýningunni voru glerlíffæri Siggu Heimis sýnd ásamt teikningum eftir Ella Egilsson. Meira »

Seldi höllina á fjóra milljarða

Í gær, 19:00 Tónlistamaðurinn Dr. Dre seldi nýverið glæsihús sitt og fékk um 3,99 milljarða króna í vasann fyrir eignina. Dr. Dre, sem þarf víst ekki að lepja dauðann úr skel, hefur grætt á tá og fingri bæði með tónlistinni og einnig á heyrnatólunum Beats By Dre sem hann hannaði og setti á markað árið 2008. Meira »

Mexíkóskur kjúklingaréttur sem yljar

Í gær, 16:00 Þetta er ekta svona réttur til þess að borða á laugardögum eða sunnudögum. Sérstaklega þegar það er kalt í veðri því þetta er réttur sem yljar. Meira »

„Við erum með fiðring í maganum“

Í gær, 13:00 Hópurinn SUNDAY mun taka þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár. Meðlimir hópsins stefna á að komast alla leið á úrslitakvöldið í Vín í maí með laginu Fjaðrir. „Við setjum markið hátt og stefnum á að standa á sviðinu á úrslitakvöldinu í Vín.“ Meira »

Útdeilir andlegum gjöfum á Íslandi

Í gær, 09:58 Shaman Durek er andlegur læknir sem mun koma til Íslands 11. febrúar til að halda námskeið og bjóða upp á einkatíma. Durek segir námskeið sín hafa mikil áhrif á fólk. „Ég er hérna til að færa ást og innblástur til þeirra sem þurfa á því að halda.“ Meira »

Var valin úr milljón manna hópi

Í gær, 10:00 Unnur Lárusdóttir, 17 ára nemi við Verslunarskólann, var á dögunum valin Alumni of the month hjá bandaríska utanríkisráðuneytinu en í hverjum mánuði velur ráðuneytið Alumni of the month og geta sendiráð Bandaríkjanna um allan heim sótt um. Í fyrstu gerði Unnur sér ekki grein fyrir hvernig viðurkenning þetta er. Meira »

Svona byggir fólk á sandi

í gær Þeir sem hafa lært biblíusögurnar utan að ættu að vita að það er kannski ekkert voðalega gáfulegt að byggja hús á sandi.   Meira »

Við höfum ekki aðgang að því besta í okkur

í fyrradag „Þó einkennilegt megi virðast þá höfum við ekki aðgang að því besta í okkur, sérstaklega þegar það gengur eitthvað á í persónulegum samböndum, til dæmis,“ segir Matti Osvald. Meira »

Ásmundur Stefánsson selur 110 milljóna hús

í fyrradag Við Mávanes í Arnarnesinu í Garðabæ stendur eitt mest sjarmerandi hús landsins. Það var byggt 1968 og er 582 fm að stærð. Húsið stendur á sjávarlóð og er guðdómlegt útsýni út á haf. Meira »

Velferð kjúklinganna er í fyrirrúmi

í fyrradag Kjúklingabóndinn Elva Björk Barkardóttir segist finna fyrir mikilli vitundarvakningu hjá fólki varðandi velferð dýra. Elva deildi á dögunum með lesendum Sunnudagsmoggans uppskrift af gómsætu kjúklingapasta. Meira »

Hressari í rúminu eftir að hún skrapp saman

í fyrradag Söngkonan Erna Hrönn hefur rýrnað um 22 kg síðan í vor. Hún segir að líf sitt hafi breyst mikið eftir að kílóin fuku.   Meira »

Eignaðist barn og sagði upp vinnunni

í fyrradag Tobba Marinósdóttir er hætt sem markaðsstjóri SkjásEins og segir að móðurhlutverkið hafi breytt áherslunum í lífinu.   Meira »

Heilsusamlegar súkkulaði- og bananakökur

í fyrradag Þeir sem ætla að vinna svolítið með sykurlaust 2015 ættu að baka þessar ljúffengu bananamúffur sem eru án hveitis, sykurs og gers. Meira »

Valdamiklar konur fjölmenntu

30.1. Það var ekki þverfótað fyrir öflugum konum þegar FKA veitti Guðbjörgu Matthíasdóttur viðurkenningu ársins.   Meira »

Taktu þátt í Instagram-keppninni með því að tagga myndina þína #smartlandmortumariu.