Fallega innréttað í Goðheimum

Við Goðheima í Reykjvík er húsgögnum raðað fallega saman á efri sérhæð sem er 135,6 fm að stærð. Íbúðin státar af þremur stórum svefnherbergjum og tveimur stofum sem opið er á milli. Í íbúðinni er upprunaleg eldhúsinnrétting sem búið er að poppa aðeins upp, parket og flísar eru á gólfum.

Í íbúðinni er húsgögnum raðað fallega saman. Flottastur er Polder-sófinn sem kemur vel út á móti rauða Eames-stólnum. Tekkið er líka áberandi. Stofuborðið er úr tekki og einnig skenkurinn í borðstofunni.
Svarthvítamottan úr IKEA setur svo punktinn yfir i-ið og tengir þessar tvær stofur.


  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

„Swingið“ án efa frétt ársins

Í gær, 22:20 Fréttaárið var fjörugt á Smartlandi Mörtu Maríu. Þegar mest lesnu fréttir ársins eru skoðaðar kemur í ljós að lesendur höfðu mestan áhuga á hjónum sem fóru að „swinga“. Meira »

Best klæddu vinkonurnar „spottaðar“

Í gær, 19:20 Skartgripahönnuðurinn Hildur Hafstein hefur í gegnum tíðina þótt ein best klædda kona landsins og hefur trónað á toppi slíkra lista ásamt vinkonu sinni, Kristínu Ólafsdóttur, kvikmyndaframleiðanda og eiginkona Björgólfs Thors Björgólfssonar. Meira »

Svona hafa hlutirnir breyst á 20 árum

Í gær, 15:47 Hver man ekki eftir því þegar faxtækið, símboðinn og hljóðsnældur voru okkur ómissandi? Þessum hlutum og fleirum hefur nú verið skipt út fyrir önnur nýtískulegri tæki en sumt breytist aldrei. Meira »

Sundfatasýningin lögð niður í Ungfrú heimi

Í gær, 14:55 „Ég þarf ekki að sjá konur ganga um sviðið í sundfötum. Það gerir ekkert fyrir þessar konur og það gerir ekkert fyrir okkur hin,“ sagði Julie Morley formaður Ungfrú heims. Meira »

Stjúpmamman þarf að standa sig þrefalt betur

Í gær, 13:00 „Mín reynsla er nefnilega sú að maður þarf að standa sig þrefalt betur sem stjúpmóðir en móðir, því foreldrum er fyrirgefið en ekki stjúpforeldrum. Stjúpbarn þolir ekki að vera skammað af stjúpforeldri.“ Meira »

Kærastan breytti „sturtuklefanum“ í jólaland

Í gær, 10:09 Ég sætti mig við það fyrir ekki svo löngu að það sem ég þekki og skil sem „hina einu sönnu jólastemmningu“ er nákvæmlega það sem fyrirtæki og auglýsingar hafa selt mér frá blautu barnsbeini að sé „hin eina sanna jólastemmning“. Meira »

Bestu snyrtivörur ársins 2014

í fyrradag Árið er senn á enda og þá er gaman að líta til baka og sjá hvaða snyrtivörur náðu miklum vinsældum á árinu. Af mörgu er að taka en hérna kemur listi yfir þær sem stóðu upp úr hjá snyrtivöruunnendum. Meira »

Clarisonic hreinsar sex sinnum betur

Í gær, 07:00 Ein af bjútívörum ársins 2014 er Clarisonic hreinsiburstinn. Ástrós Sigurðardóttir sýndi hvernig best er að nota hann.   Meira »

„Gúggluðustu“ æfingar ársins

í fyrradag En eru rassaæfingar „gúggluðustu“ æfingar ársins? Google veit svarið við því. Hérna kemur topp fimm listinn yfir þær æfingar sem oftast hefur verið leitað að á árinu 2014. Meira »

8 peningaerkitýpur jólanna

í fyrradag Peningaerkitýpurnar og jólin eru viðfangsefni Eddu Jónsdóttur. Hvernig heldur „rómantíkerinn“ upp á jólin og hvað fer alveg með „nærandann“ um áramótin? Meira »

„Ég tek einn dag í einu og eina máltíð í einu“

í fyrradag Guðný María Waage ólst upp í Hafnarfirði. Æska hennar var ekki alltaf dans á rósum því hún var lögð í einelti í mörg ár. „Ég gerði margt til að reyna að fá viðurkenningu og eignast vini,“ segir Guðný sem brá á það ráð að hætta að borða í skólanum í von um að það myndi vekja áhuga fólks. Meira »

Síðkjólar láta lágvaxnari virka hærri

í fyrradag Andrea Magnúsdóttir eigandi Andreu segir að síðir kjólar séu sérstaklega klæðilegir og geri mikið fyrir þær lágvaxnari.   Meira »

Glamúr-jógamottur trylla jógadísir landsins

í fyrradag Svarta PRO jógamottan frá Manduka, sem er ýmist kölluð drottning allra jógamotta eða Taj Mahal jógadýnanna, hefur verið mjög vinsæl í mörg ár. Nú fæst hún nú fyrsta sinn í viðhafnarútgáfu, bæði í silfur- og gulli og er framleidd í takmörkuðu upplagi. Meira »

Fæddi andvana barn og missti tökin

15.12. Dagný Þóra Gylfadóttir upplifði sitt fyrsta áfall á lífsleiðinni þegar hún fæddi andvana barn á 26. viku. Upp frá því missti hún tökin og fór að borða óhóflega. Meira »

Selja sumarhúsið fyrir milljarða

15.12. Michael Douglas og fyrrverandi eiginkona hans, Diandra Luker, hafa sett glæsilegt sumarhús sitt á sölu. Þau vilja fá um 7,7 milljarða króna fyrir húsið. Meira »

Tæknihöll í Skerjafirðinum - stýrt með appi

15.12. Glæsihús, sem teiknað var af Davíð Pitt árið 2002, er með því vandaðra sem gerist á markaðnum. Það er 285 fm.   Meira »