Fallega innréttað í Goðheimum

Við Goðheima í Reykjvík er húsgögnum raðað fallega saman á efri sérhæð sem er 135,6 fm að stærð. Íbúðin státar af þremur stórum svefnherbergjum og tveimur stofum sem opið er á milli. Í íbúðinni er upprunaleg eldhúsinnrétting sem búið er að poppa aðeins upp, parket og flísar eru á gólfum.

Í íbúðinni er húsgögnum raðað fallega saman. Flottastur er Polder-sófinn sem kemur vel út á móti rauða Eames-stólnum. Tekkið er líka áberandi. Stofuborðið er úr tekki og einnig skenkurinn í borðstofunni.
Svarthvítamottan úr IKEA setur svo punktinn yfir i-ið og tengir þessar tvær stofur.


  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

10 hlutir sem þú þarft að íhuga fyrir sambúð

14:00 Ertu að spá í sambúð? Hvað með að hugsa málið aðeins áður en rokið er af stað?   Meira »

Atburðarrásin einkenndist af óheilindum

11:00 Páll Magnússon fer ofan í saumana á brotthvarfi sínu sem útvarpsstjóri og vandar þeim ekki kveðjurnar sem réðu ferðinni.   Meira »

Gunnar Sturluson selur íbúðina

10:30 Gunnar Sturluson lögmaður á LOGOS hefur sett glæsiíbúð sína við Þorrasali á sölu. Íbúðin stendur í húsi sem byggt var 2013.   Meira »

Epal opnar í Kringlunni

10:00 Hönnunarverslunin Epal var opnuð í vikunni í Kringlunni. Boðið var upp á drykki og íslenskt súkkulaði og var stemning í húsinu. Epal er við hliðina á Hagkaup á fyrstu hæð. Meira »

Þetta veldur bólum og útbrotum í andlitinu

07:00 Kannast þú við að fá bólur þegar þú átt síst von á því? Mataræði og húðumhirða er greinilega ekki nóg til að halda húðinni góðri heldur eru ýmis önnur atriði sem geta haft áhrif á ástand húðarinnar. Meira »

Stórhættulegur tími framundan

Í gær, 22:30 Hættulegasti tími ársins er framundan, sjálfir páskarnir með öllu sínu súkkulaði, rjómasósum og huggulegheitum. Sigrún Lóa ætlar að standast þetta. Meira »

„Það er nefnilega erfitt að vera feitur“

Í gær, 19:11 „Tískumerkin sem hanna íþróttafatnað hugsa flest um grannt fólk og hanna fötin á þau en láta sem við hin séum ekki til.“  Meira »

„Ég sjálfur mun skína þarna í gegn“

Í gær, 21:00 Arnar Gauti Sverrisson ætlar að opna hönnunarbloggið Sir Arnar Gauti í apríl. Jóhanna Pálsdóttir mun sjá um markaðhliðina.   Meira »

Kenndi 16 manns að elda undir þrýstingi

Í gær, 18:30 Ragnar Freyr Ingvarsson segir að það sé ekki hættulegt að elda í plasti eins og er gert við sous vide matreiðslu.   Meira »

Kostir þess að eiga góðan ræktarfélaga

Í gær, 17:00 Líkamsrækt og góðir vinir. Tveir hlutir sem hafa afar góð áhrif á líkama og sál og er þá ekki tilvalið að blanda þeim saman? Hérna kemur listi yfir nokkra kosti þess að eiga góðan ræktarfélaga sem kemur þér í rétta gírinn. Meira »

Dvergur á met í bekkpressu og býr með transkonu

í gær Anton Kraft er einn sterkasti maður heims miðað við stærð en Kraft er 130 sentímetrar á hæð og vegur rúm 50 kíló, metið hans í bekkpressu er 228 kíló. Meira »

Létt og geislandi fermingarförðun

í gær Guðný Hrefna Sverrisdóttir farðaði Lilju Hrönn Hrannarsdóttur með bareMinerals-steinefnapúðrinu sem hentar bæði fermingarstúlkum, mömmum þeirra og ömmum. Meira »

Fær sér salat í staðinn fyrir páskaegg

í gær Sigríður Ásta Hilmarsdóttir ætlar ekki að láta freistast um páskana og ætlar frekar að láta sykurinn eiga sig.   Meira »

Bannað að taka selfie á Coachella 2015

í gær Smartasta tónlistarhátíð heims bannar „selfies“ og „selfie“ stangir, eða svokölluð kjánaprik.   Meira »

„Þetta var of mikil vinna“

í gær Sigurjón Magnús Egilsson er hættur sem fréttastjóri Stöðvar 2, Vísis og Fréttablaðsins. Hann segir að þetta hafi verið allt of mikil vinna og færir sig yfir í útvarpið. Meira »

Elísabet Davíðs eignaðist dreng

í gær Íslenska ofurfyrirsætan og ljósmyndarinn Elísabet Davíðsdóttir eignaðist sitt annað barn í síðustu viku.   Meira »

Taktu þátt í Instagram-keppninni með því að tagga myndina þína #smartlandmortumariu.