99 milljóna einbýli í Garðabæ

Stofan er búin afar fallegum húsgögnum.
Stofan er búin afar fallegum húsgögnum. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is

Við Skrúðás í Garðabæ stendur glæsilegt 269 fm einbýli sem byggt var 2002. Halldóra Vífilsdóttir teiknaði innréttingar hússins. Halldóra notar hnotu töluvert í innréttingarnar eins og neðri skápa í eldhús, skápinn í ganginn og innréttingarnar á baðherbergin. Á móti notar hún hvíttaðan hlyn í efri skápana í eldhúsinu sem er dálítið óvenjulegt og alls ekki eins og heima hjá öllum.

Á borðplötunum er granít en aðrar innréttingar voru sérsmíðaðar hjá Sérverki. HÉR er hægt að skoða húsið nánar.

Eldhúsið er úr hnotu og hvíttuðum hlyn.
Eldhúsið er úr hnotu og hvíttuðum hlyn. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Eldhúsið er afar heillandi. Hægt er að sitja við eyjuna.
Eldhúsið er afar heillandi. Hægt er að sitja við eyjuna. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Halldóra Vífilsdóttir teiknaði eldhúsið. Eftri skáparnir eru úr hvíttuðum hlyn.
Halldóra Vífilsdóttir teiknaði eldhúsið. Eftri skáparnir eru úr hvíttuðum hlyn. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Horft fram á ganginn.
Horft fram á ganginn. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Borðstofan er sérstaklega björt með fallegu útsýni.
Borðstofan er sérstaklega björt með fallegu útsýni. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Í garðinum er vandaður pallur.
Í garðinum er vandaður pallur. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Hjónaherbergið er rúmgott.
Hjónaherbergið er rúmgott. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Baðinnréttingin er úr hnotu.
Baðinnréttingin er úr hnotu. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Í húsinu er fleiri en eitt baðherbergi.
Í húsinu er fleiri en eitt baðherbergi. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Forstofan er afar glæsileg með stórum og góðum skáp í …
Forstofan er afar glæsileg með stórum og góðum skáp í ganginum. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Hér er sko hægt að hafa það huggulegt.
Hér er sko hægt að hafa það huggulegt. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Það fer vel um alla við eldhúsborðið.
Það fer vel um alla við eldhúsborðið. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Hlýleg stofa.
Hlýleg stofa. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Svona lítur húsið út að utan.
Svona lítur húsið út að utan. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál