Fyrrverandi íbúð heilsudrottningar fæst fyrir 99 milljónir

Í stofunni er hátt til lofts og vítt til veggja.
Í stofunni er hátt til lofts og vítt til veggja. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Básbryggju í Reykjavík stendur sögufræg íbúð en hún var áður í eigu Jónínu Benediktsdóttur heilsudrottningar. Jónína festi kaup á íbúðinni árið 2000 og seldi hana 2003. Hún og fyrrverandi sambýlismaður hennar, Jóhannes Jónsson heitinn í Bónus, bjuggu í íbúðinni meðan þau voru par. 

Íbúðin er afar smekklega innréttuð og sérstaklega vönduð. Útsýnið úr íbúðinni er draumkennt og hugsað var út í hvert smáatriði.

HÉR er hægt að skoða íbúðina nánar.

Baðherbergið er flísalagt með mósaíkflísum.
Baðherbergið er flísalagt með mósaíkflísum. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Tveir leðurstólar frá Cassina sóma sér vel í íbúðinni.
Tveir leðurstólar frá Cassina sóma sér vel í íbúðinni. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Borðstofan er búin fallegum húsgögnum úr Casa.
Borðstofan er búin fallegum húsgögnum úr Casa. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Annað sjónarhorn á stofunni.
Annað sjónarhorn á stofunni. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Það er tryllt útsýni af svölunum.
Það er tryllt útsýni af svölunum. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Eldhúsið er með skærgrænni innréttingu sem er sprautulökkuð.
Eldhúsið er með skærgrænni innréttingu sem er sprautulökkuð. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Eldhúsið er rúmgott og smart.
Eldhúsið er rúmgott og smart. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Hjónaherbergið.
Hjónaherbergið. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Hornbaðkar prýðir eitt af baðherbergjunum.
Hornbaðkar prýðir eitt af baðherbergjunum. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Vinnuherberbergið er glæsilegt.
Vinnuherberbergið er glæsilegt. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál