Drukku í sig eiginleika glæsiefnis sem þolir allt

Pierre Wernlundh, Anna Granstig, Gústaf B. Ólafsson og Fredrik Jarlesjo.
Pierre Wernlundh, Anna Granstig, Gústaf B. Ólafsson og Fredrik Jarlesjo. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir

Hönnuðir, arkitektar og aðilar úr byggingariðnaðinum flykktust í verslunina Parka á Dalvegi þegar sænska fyrirtækið Consentino hélt kynningu á nýju og spennandi efni sem hægt er að nota í innan- og utanhússklæðningar.

Pierre Wernlundh, Anna Granstig og Fredrik Jarlesjo, sem eru öll sérfræðingar hjá Consentino, mættu hingað til lands til þess að kynna plöturnar sem heita Dekton.

Plöturnar er bæði hægt að nota sem innan- og utanhússklæðningar en þær eru fáanlegar í mjög stórum stærðum, með ígröfnum mynstrum og myndum en þessir eiginleikar eru einstakir í efnum sem þessu. Plöturnar bjóða upp á spennandi nýjungar sem hafa vafalaust veitt gestum kynningarinnar mikinn innblástur en mikil ánægja með efnið var á meðal arkitekta.

Plöturnar þola nánast hvað sem er og þykja afar hentugar fyrir íslenskar aðstæður

Hafsteinn Júlíusson og Karitas Sveinsdóttir frá Haf stúdíó.
Hafsteinn Júlíusson og Karitas Sveinsdóttir frá Haf stúdíó. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Einnig er hægt að skrapa með gaffli í efnið án …
Einnig er hægt að skrapa með gaffli í efnið án þess að efnið rispist. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Hallgeir Pálmason, Gústaf Ólafsson og Júlíus Hafsteinsson eigendur Parka.
Hallgeir Pálmason, Gústaf Ólafsson og Júlíus Hafsteinsson eigendur Parka. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Pierre Wernlundh kynnir fyrir töfa gólfefnisins fyrir gestum.
Pierre Wernlundh kynnir fyrir töfa gólfefnisins fyrir gestum. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Fredrik Jarlesjo sýnir hversu efnið er sterkt og sýnir hvernig …
Fredrik Jarlesjo sýnir hversu efnið er sterkt og sýnir hvernig megi logsjóða það án þess að það skemmist. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Hér er lakki spreyjað á efnið.
Hér er lakki spreyjað á efnið. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Hér er sýnt hversu auðvelt er að þrífa lakkið af.
Hér er sýnt hversu auðvelt er að þrífa lakkið af. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Sturla Ásgeirsson og Viggó Magnússon.
Sturla Ásgeirsson og Viggó Magnússon. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Konráð Sigmundsson, Atli Gunnarsson og Sölvi Sævarsson frá Bygg og …
Konráð Sigmundsson, Atli Gunnarsson og Sölvi Sævarsson frá Bygg og Júlíus Hafsteinsson framkvæmdarstjóri Parka. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Ragnar Áki Ragnarsson, frá steinsmiðjunni Rein, kynnir gestum hvernig hægt …
Ragnar Áki Ragnarsson, frá steinsmiðjunni Rein, kynnir gestum hvernig hægt er að vinna efnið. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Kristín Helga Waage, Dario Nunez og Elín Þorsteinsdóttir.
Kristín Helga Waage, Dario Nunez og Elín Þorsteinsdóttir. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Hallgeir Pálmason, einn eiganda Parka, Gunnar Páll Kristinsson, arkitekt og …
Hallgeir Pálmason, einn eiganda Parka, Gunnar Páll Kristinsson, arkitekt og Pauline Laidebeur. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Svona líta plöturnar út.
Svona líta plöturnar út.
Hér er búið að klæða hús með plötum frá Consentino.
Hér er búið að klæða hús með plötum frá Consentino. Ljósmynd/Parki
Consentino plöturnar hafa glæsilega áferð eins og sést hér.
Consentino plöturnar hafa glæsilega áferð eins og sést hér. Ljósmynd/Parki
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál