Hönnunarparadís

Húsið er glæsilegt að utan en hér sést hvernig gluggar …
Húsið er glæsilegt að utan en hér sést hvernig gluggar og veggklæðning spilar vel saman. Ljósmynd/Stefan Bayer

Hönnunin gerist ekki mikið stílhreinni og flottari en í einbýli nokkru í Haag í Þýskalandi. Zamel Krug Architekten hönnuðu húsið og var ekkert til sparað til að gera það sem mest heillandi. Ramminn er einfaldur en arkitektinn vann með kassalaga form og hreinar línur.

Innbúið í húsinu er heldur ekki af verri endanum heldur fær hönnun þekktra hönnuða að njóta sín. Stólar Le Corbusiers njóta sín í húsinu ásamt stólum Arnes Jacobsens.

Eldhúsið er frábærlega hannað.
Eldhúsið er frábærlega hannað. Ljósmynd/Stefan Bayer
Húsið er viðarklætt að utan.
Húsið er viðarklætt að utan. Ljósmynd/Stefan Bayer
Eldhúsinnréttingin er sérlega vönduð og skipulagið gott í eldhúsinu.
Eldhúsinnréttingin er sérlega vönduð og skipulagið gott í eldhúsinu. Ljósmynd/Stefan Bayer
Svona lítur húsið út að utan.
Svona lítur húsið út að utan. Ljósmynd/Stefan Bayer
Inngangurinn er glæsilegur.
Inngangurinn er glæsilegur. Ljósmynd/Stefan Bayer
Garðurinn í kringum húsið er glæsilegur.
Garðurinn í kringum húsið er glæsilegur. Ljósmynd/Stefan Bayer
Horft inn í stofuna. Svörtu sjöurnar hans Arne Jacobsen fara …
Horft inn í stofuna. Svörtu sjöurnar hans Arne Jacobsen fara vel við borðstofuborðið. Ljósmynd/Stefan Bayer
Síðu gluggarnir setja svip sinn á húsið.
Síðu gluggarnir setja svip sinn á húsið. Ljósmynd/Stefan Bayer
Fegurðin er engri lík í þessu húsi.
Fegurðin er engri lík í þessu húsi.
Sjarmerandi stigi á milli hæða.
Sjarmerandi stigi á milli hæða. Ljósmynd/Stefan Bayer
Baðherbergið er guðdómlega fallegt og smart.
Baðherbergið er guðdómlega fallegt og smart. Ljósmynd/Stefan Bayer
Sniðugar lausnir eru í húsinu hvert sem litið er.
Sniðugar lausnir eru í húsinu hvert sem litið er. Ljósmynd/Stefan Bayer
Baðherbergið er fallegt.
Baðherbergið er fallegt. Ljósmynd/Stefan Bayer
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál