Enginn tryllingur í hönnuninni

Eldhúsið er með ljósri viðarinnréttingu og fær marmarinn að njóta …
Eldhúsið er með ljósri viðarinnréttingu og fær marmarinn að njóta sín í botn. Ljósmynd/Sama Jim Canzian

Falleg og tímalaus hönnun er nokkuð sem arkitektar eru yfirleitt að reyna að skapa. Stundum tekst það og stundum tekst það ekki. Í Vancouver í Kanada stendur hús sem hannað var af D'Arcy Jones Architecture

Eins og sést á myndunum er húsið sérlega vel heppnað og einfalt. Óþarfa prjál er ekki að þvælast neitt fyrir og svo er garðurinn í kringum húsið sjarmerandi og enginn tryllingur í gangi. 

Horft inn í bílskýlið. Takið eftir steyptu tröppunum og garðinum.
Horft inn í bílskýlið. Takið eftir steyptu tröppunum og garðinum. Ljósmynd/Sama Jim Canzian
Inngangurinn að húsinu er mjög skemmtilegur og heillandi.
Inngangurinn að húsinu er mjög skemmtilegur og heillandi. Ljósmynd/Sama Jim Canzian
Húsið er sjarmerandi að utan.
Húsið er sjarmerandi að utan. Ljósmynd/Sama Jim Canzian
Stiginn á milli hæða er opinn og bjartur.
Stiginn á milli hæða er opinn og bjartur. Ljósmynd/Sama Jim Canzian
Arininn í húsinu er skemmtilega útfærður.
Arininn í húsinu er skemmtilega útfærður. Ljósmynd/Sama Jim Canzian
Svona lítur húsið út garðmegin. Hægt er að opna vel …
Svona lítur húsið út garðmegin. Hægt er að opna vel út enda eru gluggarnir síðir. Ljósmynd/Sama Jim Canzian
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál