Íslenskir hönnuðir yfirtaka 12 Tóna

Hér má sjá afurðir þeirra hönnuða sem tekið hafa yfir …
Hér má sjá afurðir þeirra hönnuða sem tekið hafa yfir 12 Tóna í Hörpu.

Íslensku hönnuðurnir Steinunn Vala, Ingibjörg Hanna, Marý, Heiða Magnúsdóttir, Hekla og Sveinbjörg eru búnir að taka yfir verslun 12 Tóna í Hörpu í samstarfi við verslunina Epal. Í þessari verslun verður að finna það nýjasta frá hönnuunum og þá sérstaklega þær afurðir sem komu á markað á þessu ári.

Á boðstólum eru fallegar gjafavörur á borð við viskustykki, púða, teppi, thermobolla, sængurver, birkibakka, kerti og kertastjaka, servíettur, hálsfestar og hringa svo eitthvað sé nefnt.

Þetta samstarfsverkefni verður fram að jólum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál