Tæknihöll í Skerjafirðinum - stýrt með appi

Svona lítur húsið út að utan.
Svona lítur húsið út að utan.

Glæsihús, sem teiknað var af Davíð Pitt árið 2002, er með því vandaðra sem gerist á markaðnum. Það er 285 fm en sjónsteypa er á veggjum hússins að hluta til og mikil lofthæð. Öll loft eru tekin niður með innfelldri lýsingu og gólfefnin eru massív úr olíuborinni eik eða flísalögð. 

Í húsinu er hússtjórnarkerfi frá Creston og með því er hægt að stýra ljósum, sjónvörpum, hljómtækjum, bílskúrshurð og er allt viðmót kerfisins í appi fyrir iPhone eða iPad. 

Það eru CAT6 strengir lagðir í öll herbergi og tengjast þeir í tækjaskáp í bílskúr. Hátalarakaplar eru lagðir í nokkur rými. 4 Mobotix IP myndavélar eru utan á húsinu og hægt er að stýra þeim í gegnum vefinn eða úr appi.

Að utan er húsið úr sjónsteypu og einni klætt með lerki.  Stórar verandir eru beggja vegna hússins og upphitaðar hellulagðar stéttar og innkeyrsla.

HÉR er hægt að skoða húsið nánar. 

Eldhúsið er með fallegri ljósgrárri innréttingu.
Eldhúsið er með fallegri ljósgrárri innréttingu.
Stofan er einstök en úr henni er hægt að horfa …
Stofan er einstök en úr henni er hægt að horfa niður í eldhúsið og þar er líka arinn.
Gluggarnir í stofunni eru einstakir.
Gluggarnir í stofunni eru einstakir.
Málverkið í stofunni setur svip sinn á rýmið.
Málverkið í stofunni setur svip sinn á rýmið.
Það er notalegt að kveikja upp í arninum á köldum …
Það er notalegt að kveikja upp í arninum á köldum vetrarkvöldum.
Eldhúsið er í hjarta hússins.
Eldhúsið er í hjarta hússins.
Eldhúsinnréttingin er einföld en smekkleg.
Eldhúsinnréttingin er einföld en smekkleg.
Stiginn á milli hæða er léttur.
Stiginn á milli hæða er léttur.
Hjónaherbergið er með stórum gluggum sem ná niður í gólf.
Hjónaherbergið er með stórum gluggum sem ná niður í gólf.
Baðherbergi hússins eru vel hönnuð.
Baðherbergi hússins eru vel hönnuð.
Ljósar náttúruflísar prýða baðherbergið.
Ljósar náttúruflísar prýða baðherbergið.
Horft af efri hæð niður í eldhúsið.
Horft af efri hæð niður í eldhúsið.
Sjónsteypan nýtur sín vel.
Sjónsteypan nýtur sín vel.
Leikherbergið er rúmgott.
Leikherbergið er rúmgott.
Sjónvarpsherbergi.
Sjónvarpsherbergi.
Húsið er glæsilegt að utan.
Húsið er glæsilegt að utan.
Sjónsteypa og massívt parket mætast.
Sjónsteypa og massívt parket mætast.
Eldhúsið er með vandaðri innréttingu.
Eldhúsið er með vandaðri innréttingu.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál