Stigahlíðarhöllin föl fyrir 550.000 á mánuði

Svona lítur húsið út að utan.
Svona lítur húsið út að utan. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is

Jónína Benediktsdóttir flutti nýlega úr þessu glæsihúsi sem stendur við Stigahlíð. Húsið er bæði til sölu og leigu en það er 294 fm með bílskúr. Húsið var byggt 1989 og sérlega vandað á allan hátt. Gólfið er í stofunni er með fiskibeinamunstri og úr kirsuberjavið. Svo fínt er það að hægt er að spegla sig þar í gólfinu. 

Í húsinu er allt til alls svo ekki sé minnst á garðinn sem er með skjólgóðri verönd með heitum potti. 

Húsið er falt fyrir 550.000 krónur á mánuði en kaupverðið er ekki gefið upp. Sambærileg hús í hverfinu eru á um 130 milljónir. 

HÉR er hægt að skoða það nánar og líka HÉR. 

Garðurinn í kringum húsið er glæsilegur.
Garðurinn í kringum húsið er glæsilegur. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Gluggarnir ná niður í gólf.
Gluggarnir ná niður í gólf. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Í húsinu er stærðarinnar glerskáli.
Í húsinu er stærðarinnar glerskáli. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Eldhúsið var hannað eftir heitustu tískustraumum 1989.
Eldhúsið var hannað eftir heitustu tískustraumum 1989. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Á gólfinu er náttúrusteinn.
Á gólfinu er náttúrusteinn. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Á baðherberginu er hringskorin innrétting.
Á baðherberginu er hringskorin innrétting. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Jónína Benediktsdóttir.
Jónína Benediktsdóttir. mbl.is/Kristinn Ingvarsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál