Nýi leikhússtjórinn selur íbúðina

Jón Páll Eyjólfsson og Íris Eggertsdóttir.
Jón Páll Eyjólfsson og Íris Eggertsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Listahjónin Íris Eggertsdóttir og Jón Páll Eyjólfsson hafa búið við Hverfisgötu síðan 2001 en nú eru  breytingar í vændum en hann var ráðinn leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar á dögunum. Nú hafa þau sett íbúðina á sölu en þess má geta að þetta er engin venjuleg íbúð. Hún er meira eins og leikmynd sem búið er að nostra við og á sama tíma er stíllinn hrár og gróður.

Borðstofan er máluð í dökkum litum.
Borðstofan er máluð í dökkum litum.

Íris hannar fyrir fatamerkið Liber en áður en Jón Páll var ráðinn leikhússtjóri átti hann farsælan feril að baki sem leikari og leikstjóri. Hann útskrifaðist úr East 15 Act­ing School í London árið 2000 sem leik­ari og hef­ur sam­hliða leik­ara­starfi leik­stýrt og sett sam­an sviðsverk hjá Þjóðleik­hús­inu, Borg­ar­leik­hús­inu, Leik­fé­lagi Ak­ur­eyr­ar og með sjálf­stæðum sviðslista­hóp­um á Íslandi og Dan­mörku. Hann er einn af stofn­end­um Mind­group en upp­setn­ing­ar þeirra hafa vakið mikla at­hygli hér heima og er­lend­is og verið sýnd­ar víða um Evr­ópu, nú síðast á Nor­ræn­um sviðslista­dög­um í Dan­mörku. Einnig hef­ur Jón Páll verið stunda­kenn­ari í Lista­há­skóla Íslands og haldið vinnu­stof­ur hér heima og víða á Norður­lönd­un­um.

HÉR er hægt að skoða íbúðina nánar.

Hjónaherbergið er skemmtilega innréttað.
Hjónaherbergið er skemmtilega innréttað.
Borðstofan er frekar hrá.
Borðstofan er frekar hrá.
Hér var hurðarop brotið niður svo hægt væri að ganga …
Hér var hurðarop brotið niður svo hægt væri að ganga inn í borðstofuna á þessum stað.
Húsið er sjarmerandi að utan. Málað grænt en gluggarnir eru …
Húsið er sjarmerandi að utan. Málað grænt en gluggarnir eru hvítir.
Garðurinn er eins og ævintýragarður.
Garðurinn er eins og ævintýragarður.
Svona lítur húsið út að utan.
Svona lítur húsið út að utan.
Baðherbergið er með svörtum flísum.
Baðherbergið er með svörtum flísum.
Hjónaherbergið er með fínum myndavegg.
Hjónaherbergið er með fínum myndavegg.
Horft inn í eldhús.
Horft inn í eldhús.
Stofan og eldhúsið tengjast.
Stofan og eldhúsið tengjast.
Veggirnir í stofunni eru hráir.
Veggirnir í stofunni eru hráir.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál