Bæjarstjórinn selur höllina

Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi.
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Ármann Kr. Ólafsson og eiginkona hans, Hulda Guðrún Pálsdóttir, hafa sett einbýlishús sitt við Mánalind í Kópavogi á sölu. Húsið er smekklega innréttað en innanhússarkitektinn Rut Káradóttir hannaði innréttingarnar. Sérsmíðaðar eikarinnréttingar eru áberandi í húsinu en á gólfunum er bæði eikarparket og flísar. Mikið er lagt í lýsingu í húsinu og hugsað út í hvert smáatriði.

Ármann og Hulda eru búin að eiga húsið síðan 2003 en þau keyptu það af Ármanni Þorvaldssyni og eiginkonu hans, Þórdísi Edwald.

HÉR er hægt að skoða húsið nánar.

Eldhúsið er með eikarinnréttingu.
Eldhúsið er með eikarinnréttingu.
Eikarinnrétting prýðir eldhúsið.
Eikarinnrétting prýðir eldhúsið.
Stofan er parketlögð.
Stofan er parketlögð.
Baðherbergið er flísalagt með tveimur mismunandi flísategundum.
Baðherbergið er flísalagt með tveimur mismunandi flísategundum.
Sjónvarpsholið er vel skipulagt.
Sjónvarpsholið er vel skipulagt.
Horft inn í stofu.
Horft inn í stofu.
Borðstofan er sérlega björt.
Borðstofan er sérlega björt.
Í stofunni er hátt til lofts.
Í stofunni er hátt til lofts.
Sérsmíði er áberandi í húsinu.
Sérsmíði er áberandi í húsinu.
Baðherbergið er vel hannað.
Baðherbergið er vel hannað.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál