Glæsilegt Garðabæjarslot - MYNDIR

Í eldhúsinu er hvít sprautulökkuð innrétting með svartri granítborðplötu.
Í eldhúsinu er hvít sprautulökkuð innrétting með svartri granítborðplötu. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Strandveg í Garðabæ stendur glæsileg 118 fm íbúð í húsi sem byggt var 2004. Íbúðin er á efstu hæð og því mikil lofthæð. Stóru gluggarnir sem prýða íbúðina gera hana óvenjubjarta og huggulega.

Hvítar innréttingar eru í forgrunni í íbúðinni, sprautulakkaðar með gripum. Á baðherberginu er einn eikarskápur sem er í stíl við eikarparketið á gólfunum og eikar-hurðirnar. Svartar granítborðplötur eru á borðunum og það sem gerir ótrúlega mikið er glerið sem er á milli neðri og efri skápa við vaskinn. Slíkt gler er hægt að fá í öllum litum í Glerborg.

HÉR er hægt að skoða íbúðina nánar.

Glerið fyrir aftan baðvaskinn kemur sérstaklega vel út.
Glerið fyrir aftan baðvaskinn kemur sérstaklega vel út. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Eldhúsið er opið inn í stofuna.
Eldhúsið er opið inn í stofuna. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Svartar og hvítar flísar mætast á baðherberginu.
Svartar og hvítar flísar mætast á baðherberginu. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Stofan er sérlega björt í henni er ljós húsgögn í …
Stofan er sérlega björt í henni er ljós húsgögn í forgrunni. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Baðherbergið er flísalagt með hvítum flísum. Takið eftir munstrinu á …
Baðherbergið er flísalagt með hvítum flísum. Takið eftir munstrinu á flísunum. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Borðstofan er mjög björt út af stóra glugganum.
Borðstofan er mjög björt út af stóra glugganum. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Í stofunni er skenkur yfir allan vegginn sem er bæði …
Í stofunni er skenkur yfir allan vegginn sem er bæði gott hillupláss og svo kemur þetta líka vel út. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Svona mætast stofan og eldhúsið.
Svona mætast stofan og eldhúsið. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál