Manfreðshús með skuggalegu útsýni

Horft inn í eldhúsið úr stofunni. Takið eftir glerskápnum sem …
Horft inn í eldhúsið úr stofunni. Takið eftir glerskápnum sem prýðir eldhúsið. Hann er úr hnausþykku gleri og er mjög vandaður. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Manfreð Vilhjálmsson arkitekt teiknaði glæsihús við Ólafsgeisla í Grafarholti. Eldhúsið er með risastórri eyju. Íbúðin er 264 fm að stærð og var húsið sjálft byggt 2001. Allar innréttingar í íbúðinni eru sérlega vandaðar og glæsilegar. Þær eru flestar sérsmíðaðar hjá Smíðastofunni Beyki ehf. 

Flest gólf eru annaðhvort flísalögð eða parketlögð og er skipulag íbúðarinnar fantagott. Allar innihurðir ná upp í loft og það var Lumex sem hannaði lýsinguna. 

HÉR er hægt að skoða íbúðina nánar.

Hannaði stól fyrir eldri borgara

Eldhús hússins er með eyju og í framhaldi af henni …
Eldhús hússins er með eyju og í framhaldi af henni er risastórt eldhúsborð þar sem pláss er fyrir níu stóla. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Í eldhúsinu er vönduð innrétting.
Í eldhúsinu er vönduð innrétting. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Svona tengjast eldhús og stofa.
Svona tengjast eldhús og stofa. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Húsið er flísalagt að hluta til.
Húsið er flísalagt að hluta til. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Útsýnið af svölunum er fagurt.
Útsýnið af svölunum er fagurt. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Úr stofunni er gott útsýni.
Úr stofunni er gott útsýni. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Stórir og miklir fataskápar prýða ganginn.
Stórir og miklir fataskápar prýða ganginn. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Fataherbergi og baðherbergi eru inn af hjónaherberginu.
Fataherbergi og baðherbergi eru inn af hjónaherberginu. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Baðherbergið er flísalagt með sandlituðum flísum.
Baðherbergið er flísalagt með sandlituðum flísum. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál