Fjölskylduhús í Árbæ City

Svona tengjast stofan og borðstofan.
Svona tengjast stofan og borðstofan.

Við Þverás í Árbænum hefur íslensk fjölskylda komið sér vel fyrir og búið sér fallegt heimili. Einfaldleikinn ræður ríkjum í þessu fína húsi sem byggt var 1991. Húsið er 170 ferm að stærð og vel skipulagt.

Í eldhúsinu er hvít sprautulökkuð innrétting en á gólfunum er parket. Veggur í gráum lit setur svip sinn á borðstofuna og stofuna en þessi tvö rými flæða saman í eitt.

HÉR er hægt að skoða húsið nánar.

Svartar sjöur eftir Arne Jacobsen prýða borðstofuna.
Svartar sjöur eftir Arne Jacobsen prýða borðstofuna.
Stofan er vel skipulögð og innréttuð þannig að allir njóti …
Stofan er vel skipulögð og innréttuð þannig að allir njóti sín.
Þvottahúsið er eins og ævintýraland í þessum bláa lit.
Þvottahúsið er eins og ævintýraland í þessum bláa lit.
Í stofunni eru tveir sófar á móti hvort öðrum.
Í stofunni eru tveir sófar á móti hvort öðrum.
Í eldhúsinu er hvít sprautulökkuð innrétting.
Í eldhúsinu er hvít sprautulökkuð innrétting.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál