Stjörnuhönnun á heimili

Húsið er glæsilegt að utan.
Húsið er glæsilegt að utan. Ljósmynd/Eve Wilson

Það er eitthvað við fallegan arkitektúr sem erfitt er að standast. Í þessu húsi í Melbourne í Ástralíu eru fallegar innréttingar í forgrunni og hvítu og svörtu blandað saman á heillandi hátt.

Það var arkitektinn David Watson sem hannaði húsið og eins og sjá má á myndunum heppnaðist það afar vel.

Stóru gluggarnir ná niður í gólf og upp í loft.
Stóru gluggarnir ná niður í gólf og upp í loft. Ljósmynd/Eve Wilson
Eldhúsið er hvítt í hólf og gólf.
Eldhúsið er hvítt í hólf og gólf. Ljósmynd/Eve Wilson
Baðherbergið er málað í mjög dökkum lit.
Baðherbergið er málað í mjög dökkum lit. Ljósmynd/Eve Wilson
Baðkarið er dásamlegt.
Baðkarið er dásamlegt. Ljósmynd/Eve Wilson
Á baðherberginu er hvít innrétting.
Á baðherberginu er hvít innrétting. Ljósmynd/Eve Wilson
Dökki liturinn kemur vel út.
Dökki liturinn kemur vel út. Ljósmynd/Eve Wilson
Hilluveggurinn er sjarmerandi.
Hilluveggurinn er sjarmerandi. Ljósmynd/Eve Wilson
Dökka teppið á gólfinu passar vel við ljósu gardínurnar og …
Dökka teppið á gólfinu passar vel við ljósu gardínurnar og við dökku skápana. Ljósmynd/Eve Wilson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál