Geyma ösku látinna ástvina í gervilim

Hönnun listamannsins Mark Sturkenboom hefur vakið mikla athygli.
Hönnun listamannsins Mark Sturkenboom hefur vakið mikla athygli. www.marksturkenboom.com

Margt fólk hefur skoðun á því hvort það vilji láta brenna sig eða grafa eftir dauðann, en gætir þú ímyndað þér að enda sem aska í gervigetnaðarlim ástvinar þíns? Hönnuðurinn Mark Sturkenboom fær engar venjulegar hugmyndir en hann hannaði nýverið glæran gervigetnaðarlim sem hannaður er til að geyma ösku látinna. Hönnunina kallar hann 21 Grams.

Virkilega skrýtið.

21 Grams er minningar-box sem gerir ekkjum kleift að leita til persónulegra minninga um látinn ástvin,“ sagði Sturkenboom um hönnun sína.

Sturkenboom býst ekki við að selja gervigetnaðarlim í venjulegum búðum sem selja hjálpartæki ástarlífsins en hann bendir áhugasömum á heimasíðu sína, www.MarkSturkenboom.com, í gegnum hana er hægt að hafa samband við listamanninn.

Gervilimurinn hans Mark Sturkenboom kemur í svakalegum umbúðum.
Gervilimurinn hans Mark Sturkenboom kemur í svakalegum umbúðum. www.marksturkenboom.com
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál