Hönnunaríbúð við Grænuhlíð

Við Grænuhlíð í Reykjavík stendur glæsileg 168 fm íbúð í húsi sem byggt var 1967. Eigendur íbúðarinnar eru mikið smekkfólk sem kann aldeilis að gera fallegt í kringum sig. Eldhúsið er nýlegt en þar er hvít sprautulökkuð innrétting í forgrunni með viðarborðplötum. 

Stofan er búin fallegum húsögnum þar sem hver hlutur á sinn sérvalda stað. Gangurinn er sérstaklega heillandi en þar er grái liturinn í forgrunni og fer afar vel við fallegu snagana sem fást í Pennanum. 

HÉR er hægt að skoða íbúðina nánar. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál