Stjörnuleikur í New York

Stofan og borðstofan renna saman í eitt. Það er ekkert …
Stofan og borðstofan renna saman í eitt. Það er ekkert sem veldur sjónmengun hér. Ljósmynd/Joshua McHugh

Mýktin er í forgrunni í þessari fögru og dásamlegu New York íbúð. Eldhúsið og borðstofan renna saman í eitt og veggurinn í borðstofunni býr til þennan eftirsótta Wow-factor. Viðarklæðningin á veggnum og hvernig bekkurinn er hannaður inn í rýmið fær algera toppeinkunn.

Það voru arkitektinn Ben Herzog og hönnuðurinn Kevin Dumais sem sameinuðu krafta sína í búðinni og eins og sjá má tókst verkið fullkomlega.

Borðkrókurinn er hlýlegur og fallegur. Viðarklæðningin kemur vel út.
Borðkrókurinn er hlýlegur og fallegur. Viðarklæðningin kemur vel út. Ljósmynd/Joshua McHugh
Mottan í stofunni setur svip sinn á rýmið.
Mottan í stofunni setur svip sinn á rýmið. Ljósmynd/Joshua McHugh
Gangurinn er hlýlegur og vel skipulagður.
Gangurinn er hlýlegur og vel skipulagður. Ljósmynd/Joshua McHugh
Hér má sjá rúm koma út úr veggnum enda alltaf …
Hér má sjá rúm koma út úr veggnum enda alltaf verið að nota plássið vel í New York. Ljósmynd/Joshua McHugh
Hér er búið að setja rúmið upp við vegginn.
Hér er búið að setja rúmið upp við vegginn. Ljósmynd/Joshua McHugh
Svefnherbergið er hlýlegt og fallegt.
Svefnherbergið er hlýlegt og fallegt. Ljósmynd/Joshua McHugh
Þessi gulu rúm eru alveg ógurlega smart.
Þessi gulu rúm eru alveg ógurlega smart. Ljósmynd/Joshua McHugh
Hér er verið að nýta plássið vel.
Hér er verið að nýta plássið vel. Ljósmynd/Joshua McHugh
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál