Með keilusal heima hjá sér

Það er vinsælt hjá ríka og fræga fólkinu að vera með einhvers konar frístundaherbergi heima hjá sér. Það er hinsvegar ekki mjög algengt að fólk sé með keilubrautir.

Whipple Russell Architects hannaði þetta glæsihús sem er í Beverly Hills-hverfinu í Los Angeles. Það er magnað að sjá hvað er mikið búið að leggja í húsið sem er bæði stórt og nokkuð glannalegt.

Keilusalurinn í húsinu er glæsilegur.
Keilusalurinn í húsinu er glæsilegur.
Horft yfir eldhúsið.
Horft yfir eldhúsið. Ljósmynd/William MacCollum
Gólfin eru vel lökkuð.
Gólfin eru vel lökkuð. Ljósmynd/William MacCollum
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Ljósmynd/William MacCollum
Baðherbergið er flísalagt með mishæðóttum flísum.
Baðherbergið er flísalagt með mishæðóttum flísum.
Hér er búið að flísaleggja allt.
Hér er búið að flísaleggja allt. Ljósmynd/William MacCollum
Baðveggurinn kemur vel út.
Baðveggurinn kemur vel út. Ljósmynd/William MacCollum
Glæsilegt baðherbergi.
Glæsilegt baðherbergi. Ljósmynd/William MacCollum
Útsýnið úr hjónaherberginu er stórkostlegt.
Útsýnið úr hjónaherberginu er stórkostlegt. Ljósmynd/William MacCollum
Hér er aldeilis hægt að hafa það notalegt.
Hér er aldeilis hægt að hafa það notalegt. Ljósmynd/William MacCollum
Í húsinu er vínkjallari.
Í húsinu er vínkjallari. Ljósmynd/William MacCollum
Veggurinn á bak við stigann er viðarklæddur.
Veggurinn á bak við stigann er viðarklæddur. Ljósmynd/William MacCollum
Gólfið er hrátt.
Gólfið er hrátt. Ljósmynd/William MacCollum
Steinn mætir við af mikilli smekkvísi.
Steinn mætir við af mikilli smekkvísi. Ljósmynd/William MacCollum
Það er nóg pláss á ganginum.
Það er nóg pláss á ganginum. Ljósmynd/William MacCollum
Mikið er lagt í lýsingu í húsinu.
Mikið er lagt í lýsingu í húsinu. Ljósmynd/William MacCollum
Horft yfir stofuna.
Horft yfir stofuna.
Stofan er einstaklega vel heppnuð.
Stofan er einstaklega vel heppnuð.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál