Gult hönnunar-eldhús slær í gegn

Gult mætir bæsaðri eik í eldhúsinu. Útkoman er dásamleg.
Gult mætir bæsaðri eik í eldhúsinu. Útkoman er dásamleg.

Við Vesturgötu í Hafnarfirði stendur dásamlega vel hannað parhús. Eldhúsið er gult að hluta til og kemur það sérlega vel út.

Á móti gula litnum er svört bæsuð eik og eins og sést á myndunum spilar þetta vel saman. Það þarf hugrekki til að setja gult eldhús hjá sér en eins og sjá má hittir þetta í mark.

Ef undirrituð myndi ekki vita betur myndi hún halda að húsið væri staðsett í Evrópu og hannað af frægum evrópskum arkitektum. Borghildur Sturludóttir og Anders Møller Nielsen hjá BAARK arkitektum hönnuðu húsið. Eins og sést á myndunum er hönnunin afar vel heppnuð. 

HÉR er hægt að skoða húsið nánar.

Eldhúsið er með fallegri innréttingu.
Eldhúsið er með fallegri innréttingu.
Þetta sjónarhorn er eins og í erlendum hönnunarblöðum.
Þetta sjónarhorn er eins og í erlendum hönnunarblöðum.
Falleg húsgögn prýða stofuna.
Falleg húsgögn prýða stofuna.
Húsið við Vesturgötu lítur svona út að utan.
Húsið við Vesturgötu lítur svona út að utan.
Baðherbergið er flísalagt að hluta til.
Baðherbergið er flísalagt að hluta til.
Það er hátt til lofts í stofunni.
Það er hátt til lofts í stofunni.
Gluggarnir eru mjög sjarmerandi og setja svip sinn á húsið.
Gluggarnir eru mjög sjarmerandi og setja svip sinn á húsið.
Hægt er að labba út í garð úr baðherberginu.
Hægt er að labba út í garð úr baðherberginu.
Svefnherbergið er huggulegt.
Svefnherbergið er huggulegt.
Baðherbergið.
Baðherbergið.
Stiginn á milli hæða.
Stiginn á milli hæða.
Forstofan er óvenju opin og björt.
Forstofan er óvenju opin og björt.
Garðurinn er einfaldur.
Garðurinn er einfaldur.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál