Einstök smartheitaíbúð í Garðabæ

Hér sést hvernig skápurinn er þegar hann er lokaður.
Hér sést hvernig skápurinn er þegar hann er lokaður.

Við Löngulínu í Garðabæ stendur einstök íbúð sem byggð var 2013 og innréttuð á afar smekklegan hátt. Eldhúsið er sérlega fallegt en það er úr bæsaðri eik og sprautulakkað hvítt. Það sem vekur athygli í eldhúsinu er að það er ekki steinn á borðplötunni heldur risastór flís sem var sérpöntuð í Birgisson. 

Íbúðin er máluð í gráum tónum. Baðherbergið er í sérflokki en þar er búið að flísaleggja bæði gólf og veggi með sömu flísunum. Það virkar dálítið dálítið hrátt en svo koma innréttingar úr bæsaðri eik sem setja svip sinn á rýmið og skapa eftirsóknarverðan hlýleika. 

HÉR og HÉR er hægt að skoða íbúðina nánar. 

Í hvíta sprautulakkaða skápnum er vinnuskápur sem hægt er að …
Í hvíta sprautulakkaða skápnum er vinnuskápur sem hægt er að opna.
Á borðplötunni er risastór flís frá Birgisson sem er ekki …
Á borðplötunni er risastór flís frá Birgisson sem er ekki með neinum samskeytum. Ljósin fyrir ofan eyjuna eru úr IKEA.
Eldhúsið er sérstaklega vel heppnað. Það er úr bæsaðri eik …
Eldhúsið er sérstaklega vel heppnað. Það er úr bæsaðri eik og svo er hluti innréttingarinnar hvít sprautulökkuð.
Stofan og eldhúsið tengjast.
Stofan og eldhúsið tengjast.
Í sjónvarpsherberginu er svartur leðursófi.
Í sjónvarpsherberginu er svartur leðursófi.
Stofan er björt.
Stofan er björt.
Eldhúsborðið er parketlagt.
Eldhúsborðið er parketlagt.
Horft inn í stofu frá eldhúsinu.
Horft inn í stofu frá eldhúsinu.
Horft inn í svefnherbergið.
Horft inn í svefnherbergið.
Á baðherberginu eru 60X60 steinflísar frá Casa Dolce Casa.
Á baðherberginu eru 60X60 steinflísar frá Casa Dolce Casa.
Innréttingin á baðherberginu er sérstaklega falleg og flísarnar spila vel …
Innréttingin á baðherberginu er sérstaklega falleg og flísarnar spila vel saman við hana.
Það er bæði sturta og baðkar inni á baðherberginu.
Það er bæði sturta og baðkar inni á baðherberginu.
Vel heppnað svefnherbergi. Takið eftir einu, rúllugardínurnar eru í sama …
Vel heppnað svefnherbergi. Takið eftir einu, rúllugardínurnar eru í sama gráa litnum og veggirnir. Þetta er eitthvað sem fleiri ættu að gera heima hjá sér.
Inni af hjónaherberginu er fataherbergi.
Inni af hjónaherberginu er fataherbergi.
Krúttlegt barnaherbergi.
Krúttlegt barnaherbergi.
Sjónvarpsherbergið.
Sjónvarpsherbergið.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál