99 milljóna höll í Stigahlíð

Eldhúsið var tekið í gegn fyrir nokkrum árum og skipt …
Eldhúsið var tekið í gegn fyrir nokkrum árum og skipt var um innréttingu.

Við Stigahlíð í Reykjavík stendur glæsilegt 312 fm einbýli sem byggt var 1984. Á gólfunum er marmari en húsið hefur verið töluvert endurnýjað á síðustu árum. Búið er að byggja við það garðskála og er garðurinn eins og ævintýragarður og sérlega vel hugsað um hann.

Svartir og hvítir litir eru áberandi í innbúi húseigendanna og það vekur athygli að fyrir framan sjónvarpið eru tvær sætaraðir. Annarsvegar er sófi og hinsvegar eru hvítir Lazy-Boy stólar. Það er því hægt að hafa það sérstaklega notalegt þarna fyrir framan sjónvarpið.

HÉR er hægt að skoða húsið betur.

Í stofunni eru svartir og hvítir sófar.
Í stofunni eru svartir og hvítir sófar.
Forstofan.
Forstofan.
Fataherbergið.
Fataherbergið.
Forstofan er björt.
Forstofan er björt.
Baðherbergið er nýlega tekið í gegn.
Baðherbergið er nýlega tekið í gegn.
Huggulegt leshorn á eftri hæðinni.
Huggulegt leshorn á eftri hæðinni.
Baðherbergið er með viðarinnréttingu og flísalagt í hólf og gólf.
Baðherbergið er með viðarinnréttingu og flísalagt í hólf og gólf.
Garðskálinn er notalegur.
Garðskálinn er notalegur.
Bíóhornið í stofunni.
Bíóhornið í stofunni.
Borðstofan er rúmgóð.
Borðstofan er rúmgóð.
Horft inn í borðstofuna.
Horft inn í borðstofuna.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál