Flottheit á Kaplaskjólsvegi fyrir 69,5 milljónir

Karl Petersson/ Fasteignamarkaðinn

Þetta glæsilega 153 fermetra raðhús við Kaplaskjólsveg í Vesturbænum er komið á sölu. Húsið, sem hefur verið endurnýjað að miklu leiti, var hannað að innan af Rut Káradóttur.

Fasteignamarkaðurinn hefur húsið á sölu, ásett verð er 69,5 milljónir króna.

Allar innréttingar eru sérsmíðaðar í húsinu og glæsileikinn ræður ríkjum. Húsinu fylgir svo snyrtileg lóð með litlum verkfæraskúr.

„Frábær staðsetning þar sem örstutt er í skóla á öllum sviðum ásamt annarri þjónustu sem er að mestu í göngufæri m.a. Vesturbæjarlaug, Melabúðin og Kaffihús Vesturbæjar,“ segir á fasteignavef mbl.is.

Karl Petersson/ Fasteignamarkaðinn
Karl Petersson/ Fasteignamarkaðinn
Karl Petersson/ Fasteignamarkaðinn
Karl Petersson/ Fasteignamarkaðinn
Karl Petersson/ Fasteignamarkaðinn
Karl Petersson/ Fasteignamarkaðinn
Karl Petersson/ Fasteignamarkaðinn
Karl Petersson/ Fasteignamarkaðinn
Karl Petersson/ Fasteignamarkaðinn
Karl Petersson/ Fasteignamarkaðinn
Karl Petersson/ Fasteignamarkaðinn
Karl Petersson/ Fasteignamarkaðinn
Karl Petersson/ Fasteignamarkaðinn
Karl Petersson/ Fasteignamarkaðinn
Karl Petersson/ Fasteignamarkaðinn
Karl Petersson/ Fasteignamarkaðinn
Karl Petersson/ Fasteignamarkaðinn
Karl Petersson/ Fasteignamarkaðinn
Karl Petersson/ Fasteignamarkaðinn
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál