Fatahönnuðurinn Helga Ólafs selur íbúðina

Ljósmynd/ Fredrik Holm

Helga Ólafsdóttir fatahönnuður er að selja íbúðina sína sem stendur við Strandveg 21 í Garðabæ. Íbúðin er 134,8 fermetrar og ásett verð er 53,9 milljónir króna.

Íbúðin er í fjölbýlishúsi sem byggt var árið 2005. Íbúðin hefur m.a. að geyma þrjú svefnherbergi og samliggjandi stofu og borðstofu. Útgengt er á aflokaða timburverönd  frá stofu.

Fasteignasalan Torg sér um sölu íbúðarinnar. „Óhindrað sjávarútsýni. Sérlega glæsileg og vönduð 134,8 fm íbúð á jarðhæð í vönduðu fjölbýlishúsi ásamt stæði í bílageymslu og tveimur góðum timburveröndum í vönduðu lyftuhúsi sjávarmegin við Strandveginn í Sjálandi Garðabæjar. Miklir gluggar, vandaðar innréttingar og mjög gott skápapláss. Innréttingar eru samræmdar í allri íbúðinni, hvítar/eikar, og gólfefni eru fallegar flísar og gegnheilt eikarparket. Bæði geymsla og þvottahús eru innan íbúðar,“ segir um eignina á fasteignavef mbl.is.

Íbúðin er 134,8 fm og á jarðhæð.
Íbúðin er 134,8 fm og á jarðhæð. Ljósmynd/ Fredrik Holm
Ljósmynd/ Fredrik Holm
Helga Ólafsdóttir, fatahönnuður, er að selja íbúðina.
Helga Ólafsdóttir, fatahönnuður, er að selja íbúðina. Ljósmynd/ Fredrik Holm
Útgengt er á aflokaða timburverönd frá stofu.
Útgengt er á aflokaða timburverönd frá stofu. Ljósmynd/ Fredrik Holm
Útýnið er ekki af verri endanum.
Útýnið er ekki af verri endanum. Ljósmynd/ Fredrik Holm
Ljósmynd/ Fredrik Holm
Ljósmynd/ Fredrik Holm
Ljósmynd/ Fredrik Holm
Ljósmynd/ Fredrik Holm
Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni.
Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni. Ljósmynd/ Fredrik Holm
Gott skápapláss.
Gott skápapláss. Ljósmynd/ Fredrik Holm
Ljósmynd/ Fredrik Holm
Á gólfum íbúðarinnar eru fallegar flísar og gegnheilt eikarparket.
Á gólfum íbúðarinnar eru fallegar flísar og gegnheilt eikarparket. Ljósmynd/ Fredrik Holm
Smekklegt í eldhúsinu.
Smekklegt í eldhúsinu. Ljósmynd/ Fredrik Holm
Ljósmynd/ Fredrik Holm
Ljósmynd/ Fredrik Holm
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál