Hönnunarparadís í Hvalfirði

Eldhúsið og borðstofan renna saman í eitt. Bókaskápurinn gerir rýmið …
Eldhúsið og borðstofan renna saman í eitt. Bókaskápurinn gerir rýmið fjölskylduvænt og notalegt. Ljósmynd/Fredrik Hólm

Við fjöruborðið í Hvalfirði stendur sjarmerandi 176 fm viðarklætt einbýli. Húsið er hannað af Alark arkitektum og eins og myndirnar sýna er húsið bæði fjölskylduvænt og hlýlegt.

Eldhúsið er í algerum sérflokki með góðu vinnuplássi og rennihurð út í garð. Í eldhúsinu er risastór gaseldavél sem heillar þá sem finnst gaman að búa til mat.

Gólfin í húsinu eru flotuð og flestir veggir hvítmálaðir. Stórir gluggar eru á húsinu sem gerir húsið heillandi enda mikil náttúrufegurð í kringum húsið. Garðurinn er svolítið skapandi og villtur.

HÉR er hægt að skoða það betur.

Eldhúsið er mjög sjarmerandi.
Eldhúsið er mjög sjarmerandi. Ljósmynd/Fredrik Hólm
Eldhúsið er alveg einstaklega vel heppnað.
Eldhúsið er alveg einstaklega vel heppnað. Ljósmynd/Fredrik Hólm
Horft úr stofunni inn í eldhús.
Horft úr stofunni inn í eldhús. Ljósmynd/Fredrik Hólm
Útsýnið úr stofunni er heillandi.
Útsýnið úr stofunni er heillandi. Ljósmynd/Fredrik Hólm
Gólfin í húsinu eru flotuð.
Gólfin í húsinu eru flotuð. Ljósmynd/Fredrik Hólm
Pallurinn fyrir utan húsið er í stíl við húsið.
Pallurinn fyrir utan húsið er í stíl við húsið. Ljósmynd/Fredrik Hólm
Glugginn í svefnherberginu er ákaflega sjarmerandi. Þar er hægt að …
Glugginn í svefnherberginu er ákaflega sjarmerandi. Þar er hægt að sitja og hugleiða. Ljósmynd/Fredrik Hólm
Fyrir utan gluggann er falleg náttúra.
Fyrir utan gluggann er falleg náttúra. Ljósmynd/Fredrik Hólm
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Ljósmynd/Fredrik Hólm
Svona lítur húsið út að utan.
Svona lítur húsið út að utan. Ljósmynd/Fredrik Hólm
Húsið að utan.
Húsið að utan. Ljósmynd/Fredrik Hólm
Húsið er timburklætt að utan.
Húsið er timburklætt að utan. Ljósmynd/Fredrik Hólm
Eldhúsinnréttingin er úr eik.
Eldhúsinnréttingin er úr eik. Ljósmynd/Fredrik Hólm
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál