Drápuhlíðargrjót í hjónaherberginu - MYNDIR

Drápuhlíðargrjót prýðir svefnherbergið.
Drápuhlíðargrjót prýðir svefnherbergið. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is

Við Faxatún í Garðabæ stendur fallegt einbýli sem byggt var 1958. Húsið er 193 fm að stærð og er búið að endurnýja húsið mikið og byggja við það. 

Í hjónaherberginu er hlaðinn veggur með Drápuhlíðargrjóti. Veggurinn setur svo sannarlega svip á herbergið ásamt vegg sem er notaður sem rúmgafl. Það er fleira í húsinu sem vekur athygli fyrir utan Drápuhlíðargrjótið. Eldhúsið er til dæmis afar smekklega innréttað með hvítri sprautulakkaðri innréttingu og er það opið inn í sjónvarpsherbergi sem er mjög fjölskylduvænt. 

HÉR er hægt að skoða húsið nánar. 

Veggurinn í hjónaherberginu bak við rúmið kemur vel út.
Veggurinn í hjónaherberginu bak við rúmið kemur vel út. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Hér sést hvernig er búið að byggja við húsið.
Hér sést hvernig er búið að byggja við húsið. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Það kemur vel út að hafa tvo spegla á baðherberginu.
Það kemur vel út að hafa tvo spegla á baðherberginu. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Hér er einn spegill og einn vaskur.
Hér er einn spegill og einn vaskur. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Hér er baðkar og allt flísalagt í hólf og gólf.
Hér er baðkar og allt flísalagt í hólf og gólf. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Þetta skrifstofurými er sniðugt.
Þetta skrifstofurými er sniðugt. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Horft inn í fataherbergið.
Horft inn í fataherbergið. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Speglaskenkurinn í stofunni er guðdómlegur.
Speglaskenkurinn í stofunni er guðdómlegur. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Stofan er hlýleg.
Stofan er hlýleg. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Eldhúsið er með hvítri sprautulakkaðri innréttingu.
Eldhúsið er með hvítri sprautulakkaðri innréttingu. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Í eldhúsinu er gott vinnupláss.
Í eldhúsinu er gott vinnupláss. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Horft inn í stofuna.
Horft inn í stofuna. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Stofan er rúmgóð og falleg.
Stofan er rúmgóð og falleg. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Svartar gardínur búa til stemningu.
Svartar gardínur búa til stemningu. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Hellurnar í garðinum koma vel út.
Hellurnar í garðinum koma vel út. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál