Íslenskur milljarðamæringur býr í dýrustu íbúð landsins

Eiginkona Eggerts Dagbjartssonar fjárfestis á þessa glæsilegu íbúð sem prýðir …
Eiginkona Eggerts Dagbjartssonar fjárfestis á þessa glæsilegu íbúð sem prýðir forsíðu Húsa og Híbýla. mbl.is/Marta María

Dýrasta íbúð landsins prýðir forsíðu Húsa og Híbýla. Annar eins íburður hefur ekki sést hérlendis en íbúðin er hönnuð af Birni Skaptasyni hjá Atelier. 

Í íbúðinni er marmari upp um alla veggi, Chanel-stigi og er íbúðin fyllt af húsgögnum frá Ralph Lauren og fleirum. Allar innréttingar voru sérsmíðaðar hérlendis. 

Eigandi íbúðarinnar er eiginkona Eggerts Dagbjartssonar, sem á hlut í íslensku félagi ásamt Carpenter, sem kemur að byggingu fyrsta fimm stjörnu hótels landsins. Hótelið hefur verið mikið í fréttum en það mun rísa á reitnum við Hörpu. Hótelið verður rekið undir merkjum lúxushótelsins Marriott Edition. Heild­ar­fjárfest­ing­in nem­ur um 130 millj­ón­um doll­ara, eða um 17 millj­örðum ís­lenskra króna.

Hörpuhótel verður Marriott Edition

<blockquote class="instagram-media" data-instgrm-captioned="" data-instgrm-version="4"> <div> <div> <div></div> </div>

<a href="https://instagram.com/p/7Aj1L4pOpR/" target="_top">Dýrasta íbúð landsins!</a>

A video posted by Smartland (@smartlandmortumariu) on Aug 30, 2015 at 6:12am PDT

</div> </blockquote><script async="" defer="defer" src="//platform.instagram.com/en_US/embeds.js"></script><div id="embedded-remove"> </div>
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál