Spessi og Áróra selja húsið

Húsið er fallega málað að utan í rauðum lit.
Húsið er fallega málað að utan í rauðum lit.

Ljósmyndarinn Spessi og markaðsstjórinn Áróra Gústafsdóttir hafa sett sitt sjarmerandi miðbæjarhús á sölu. Húsið er við Barónsstíg og var byggt 1906. Það er 156 fm en húsið sjálft er á þremur hæðum og alls 136 fm. Á lóðinni er 20 fm upphitaður garðskáli með eldhúsaðstöðu. 

Húsið er smekklega innréttað og afar sjarmerandi. Gömul húsgögn eru áberandi í húsinu en inni á milli slæðast nútímaleg áhrif eins og gular mósaíkflísar og risastór gaseldavél. 

HÉR er hægt að skoða húsið nánar. 

Hér er hægt að elda fyrir allan peninginn.
Hér er hægt að elda fyrir allan peninginn.
Í eldhúsinu var hvít sprautlökkuð innrétting.
Í eldhúsinu var hvít sprautlökkuð innrétting.
Gular mósaíkflísar ramma inn eldavélina.
Gular mósaíkflísar ramma inn eldavélina.
Horft yfir garðinn.
Horft yfir garðinn.
Panillinn kemur vel út.
Panillinn kemur vel út.
Panillinn skapar stemningu.
Panillinn skapar stemningu.
Garðurinn er sjarmerandi.
Garðurinn er sjarmerandi.
Flísarnar á gólfinu fantaflottar.
Flísarnar á gólfinu fantaflottar.
Stiginn á milli hæða er hvítlakkaður.
Stiginn á milli hæða er hvítlakkaður.
Borðstofan.
Borðstofan.
Múrsteinsklæðningin á veggnum kemur vel út.
Múrsteinsklæðningin á veggnum kemur vel út.
Stofan er hugguleg.
Stofan er hugguleg.
Garðurinn er hellulagður.
Garðurinn er hellulagður.
Loftið í hjónaherberginu er lakkað.
Loftið í hjónaherberginu er lakkað.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál