Gerðu upp 700 ára gamla hlöðu

Eins og sjá má er húsnæðið stórglæsilegt eftir endurbæturnar.
Eins og sjá má er húsnæðið stórglæsilegt eftir endurbæturnar. Skjáskot af Daily Mail

Hjón á Bretlandi gerðu upp 700 ára gamla hlöðu sem var að hruni komin. Nú er heimili þeirra metið á 1,25 milljónir punda, enda stórglæsilegt.

Hjónin keyptu húsnæðið, sem þá var í niðurníðslu, árið 2012 því þau vildu ala börnin sín upp við sjávarsíðuna. Þau tóku allt í gegn, og í dag er heimili þeirra líkast höll.

Sjón er sögu ríkari.

Fleiri myndir má sjá á Daily Mail.

Hlaðan var ekki glæsileg á að líta áður en hjónin …
Hlaðan var ekki glæsileg á að líta áður en hjónin tóku til hendinni. Skjáskot af Daily Mail
Sjónvarpsstofan er ansi hugguleg, en bitarnir í loftinu setja sterkan …
Sjónvarpsstofan er ansi hugguleg, en bitarnir í loftinu setja sterkan svip á hana. Skjáskot af Daily Mail
Stærðarinnar pallur er fyrir framan húsið og að sjálfsögðu er …
Stærðarinnar pallur er fyrir framan húsið og að sjálfsögðu er þar að finna heitan pott. Skjáskot af Daily Mail
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál