Æskuheimili hertogaynjunnar til sölu

Húsið er hið reisulegasta.
Húsið er hið reisulegasta. Skjáskot af Daily Mail

Æskuheimili Camillu, hertogaynjunnar af Cornwall, hefur verið sett á sölu. Húsið, sem staðsett er í Plumton, er gríðarstórt en þar er að finna sjö svefnherbergi, sundlaug, tennisvöll og aldingarð.

Eiginkona Karls Bretaprins lýsti uppvexti sínum í húsinu sem fullkomnum, og skyldi engan undra.

Húsið er nú í eigu breska leikarans James Wilby sem keypti það af Bruce Shand, föður Camillu, sem bjó í því í 45 ár.

Fleiri myndir má sjá á vef Daily Mail.

Eldhúsið er hlýlegt, rúmgott og í afar breskum stíl.
Eldhúsið er hlýlegt, rúmgott og í afar breskum stíl. Skjáskot af Daily Mail
Það væri ekki leiðilegt að stinga sér til sunds á …
Það væri ekki leiðilegt að stinga sér til sunds á æskuheimili hertogaynjunnar. Skjáskot af Daily Mail
Sólstofan er gullfalleg, en þar er eflaust vinsælt að fá …
Sólstofan er gullfalleg, en þar er eflaust vinsælt að fá sér bolla af ljúffengu Earl Grey og láta líða úr sér. Skjáskot af Daily Mail
Camilla Parker Bowles lýsir uppvextinum á heimilinu sem dásamlegum.
Camilla Parker Bowles lýsir uppvextinum á heimilinu sem dásamlegum. Wikipedia/Dan Marsh
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál