„Seventís-höll“ á Seltjarnarnesi

Arininn í stofunn setur svip sinn á rýmið.
Arininn í stofunn setur svip sinn á rýmið.

Við Lindarbraut á Seltjarnarnesi stendur 234 fm einbýli sem byggt var 1971. Húsið er einstakt af því leitinu til að það er ekki búið að eyðileggja neitt heldur fær hinn hreini „seventís-stíll“ að njóta sín.

Í eldhúsinu er upprunaleg innrétting með fallegum flísum. Baðherbergið er einstakt en á veggjunum er palesander-klæðning og tveir hringlaga speglar. Þeir sem fíla þetta tímabil í hönnunarsögunni ættu ekki að missa af þessu húsi.

HÉR er hægt að skoða það nánar.

Níundi áratugurinn er áberandi í borðstofunni.
Níundi áratugurinn er áberandi í borðstofunni.
Horft upp og inn í borðstofu.
Horft upp og inn í borðstofu.
Eldhúsið er upprunalegt.
Eldhúsið er upprunalegt.
Forstofan er rúmgóð og björt.
Forstofan er rúmgóð og björt.
Baðherbergið er klætt með palesander. Hringlaga speglarnir búa til stemningu.
Baðherbergið er klætt með palesander. Hringlaga speglarnir búa til stemningu.
Klæðningin á veggnum kemur vel út.
Klæðningin á veggnum kemur vel út.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál