Solla og Elli selja Kjósina

Solla Eiríks og Elli.
Solla Eiríks og Elli. mbl.is/Ómar Óskarsson

Solla Eiríksdóttir og Elías Guðmundsson á Gló hafa sett sumarhús sitt á sölu. Það er byggt 2006 og er 81 fm að stærð. Sumarhúsið er sjarmerandi og stendur við Meðalfellsvatn. Frægir hafa haldið til við Meðalfellsvatn en þar búa Bubbi og Hrafnhildur og áður bjó Tolli bróðir hans Bubba á svipuðum slóðum en hann seldi hús sitt 2014. Stutt frá þar sem Solla og Elli eiga bústað er Skúli Mogensen með sumarhús sitt. Þeir sem kjósa kyrrð og ró frá daglegu amstri hafa sótt í húsin við Meðalfellsvatn enda eru þarna mikið af góðum gönguleiðum og hjólaleiðum sem gott er að nýta til að róa hugann. 

Í bústaðnum hjá Sollu og Ella er mínimalískur stíll í hávegum hafður og hvergi er óþarfa prjál að þvælast fyrir.

Náttúran í kringum bústaðinn er heillandi og svo er gott pláss til að rækta grænmeti og í bústaðnum. Þar er garðskáli og í garðinum eru matjurtagarðar auk þess er góð verönd í kringum húsið.

Á dögunum sagði Smartland Mörtu Maríu frá því að Solla og Elli hefðu sett glæsilega penthouse-íbúð sina við Laugaveg á sölu. Íbúðin er seld og ætlar parið að flytja úr 101 í Garðabæ þar sem þau hafa fest kaup á húsi.

HÉR er hægt að skoða sumarbústaðinn betur.

Solla og Elli selja þakíbúðina

Tolli selur húsið í Kjósinni

Í bústaðnum er arinn.
Í bústaðnum er arinn. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Stofan og borðstofan eru í sama opna rýminu.
Stofan og borðstofan eru í sama opna rýminu. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Eldhúsið er með hvítri innréttingu.
Eldhúsið er með hvítri innréttingu. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Bogaglugginn í stofunni skapar góða stemningu.
Bogaglugginn í stofunni skapar góða stemningu. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Hjónaherbergið er stílhreint.
Hjónaherbergið er stílhreint. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Baðherbergið er með viðar-innréttingu.
Baðherbergið er með viðar-innréttingu. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Það er fínt skápapláss í hjónaherberginu.
Það er fínt skápapláss í hjónaherberginu. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Húsið stendur við Meðalfellsvatn.
Húsið stendur við Meðalfellsvatn. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Svona lítur húsið út að utan.
Svona lítur húsið út að utan. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Góð aðstaða er í húsinu til ræktunar.
Góð aðstaða er í húsinu til ræktunar. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Húsið að utan.
Húsið að utan. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Eldhúsið er með hvítri sprautulakkaðri innréttingu með fulningahurðum.
Eldhúsið er með hvítri sprautulakkaðri innréttingu með fulningahurðum. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Borðstofan og eldhúsið tengjast.
Borðstofan og eldhúsið tengjast. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Gangurinn er stílhreinn.
Gangurinn er stílhreinn. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is

Bloggað um fréttina

Dýrustu kjólar í sögu Hollywood

Í gær, 23:59 Mörgum stjörnum finnst engin upphæð of há þegar kemur að því að líta sem best út en þó svo að himinhátt verð á kjólum komi okkur í uppnám þá er það bara annar dagur í lífi þeirra. Meira »

Getum við orðið hamingjusöm?

Í gær, 21:00 Er hægt að lækna afbrýðisama kærasta? Valdimar Þór Svavarsson, ráðgjafi hjá Lausninni, situr fyrir svörum.   Meira »

Andri Snær fagnaði í Tulipop

Í gær, 19:33 Fólk var í sumarskapi þegar ný Tulipop-verslun opnaði á Skólavörðustíg.   Meira »

Björk og Auður á leið í sjónvarp

Í gær, 16:33 Björk Eiðsdóttir og Auður Húnfjörð, sem reka tímaritið MAN, eru á leið í sjónvarp en þær eru að fara að byrja saman með sjónvarpsþátt. Meira »

Átti að deyja en sneri við blaðinu

Í gær, 13:33 Fyrir tveimur árum var Elena Goodall 184 kíló og borðaði nær eingöngu McDonalds og KFC. Nú hefur hún lést um 115 kíló og tekur þátt í járnkarlinum. Meira »

Er þetta sami maðurinn?

Í gær, 10:33 Fjarfestirinn Róbert Wessman hefur gjörbreyst í útliti á átta árum. Árið 2009 var hann með strípað hár og gleraugu, nú er hann með dökkt hár og skegg. Meira »

Smáforrit sem fylgist með húðumhirðu

Í gær, 06:00 Til er smáforrit sem að segir þér hvort raka- og hrukkukremin þín rándýru séu í raun að virka eða ekki.   Meira »

Kynlífið snýst bara um hann

Í gær, 09:00 „Kynlífið okkar er byrjað að snúast mikið um hans langanir. Mér líður eins og ég sé uppblásin dúkka. Ég vil rómans! Ég vil hrós! Ég vil forleik! Ég vil að hann taki sér tíma! Ég vil að hann kyssi mig í alvöru! Meira »

Nóttin í Elvis-húsi kostar 425 þúsund

í fyrradag Þeir sem vilja prófa að sofa eins og kóngar geta leigt fyrrum íbúð Elvis Presley. Nóttin kostar 425 þúsund en gestir þurfa að leigja íbúðina út í að minnsta kosti fimm nætur. Meira »

Myndir þú leigja þessa fyrir fimm milljónir?

í fyrradag Efst á toppi skýjakljúfs í New York er undursamleg íbúð til leigu sem kostar tæplega fimm milljónir á mánuði.  Meira »

Hártrix sem þú mátt ekki missa af

í fyrradag Jen Atkin sér um hárið á stjörnum eins og Kim Kardahsian og Kendall Jenner. En hún upplýsti nýverið að það eru ekki bara hárlengingar sem láta hár þeirra líta út fyrir að vera þykkari og mikið. Meira »

10 hlutir sem lærast með tímanum

í fyrradag „Mestum hluta ævinnar verjum við í að eltast við fölsk markmið og að tigna falskar fyrirmyndir. Daginn sem við hættum því, má segja að líf okkar hefjist í raun og veru.“ Meira »

Ráðherra gekk í hjónaband í gær

í fyrradag Ráðherrann Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir og Hjalti Sigvaldason Mogensen gengu í hjónaband í gær í Akraneskirkju.   Meira »

100 ára bleikum kofa breytt í nútímahöll

í fyrradag Í litlu hverfi í Los Angeles stendur lítill bleikur kofi sem var byggður fyrir nærri 100 árum. Mexí­kanska arkitektúrsstofan Productora fékk það verkefni í hendurnar að gera kofann upp fyrir núverandi íbúa þess. Meira »

„Appelsínuhúð er skraut líkamans“

19.8. Einkaþjálfarinn Jessi Kneeland hefur unnið hörðum höndum upp á síðkastið að hjálpa konum að sætta sig við líkama sína og fagna þeim. Meira »

Aniston verður kófsveitt af þessari æfingu

19.8. Leikkonan Jennifer Aniston segir frá mjög einföldu hlaupaprógrammi sem hún gerir það er mikið að gera hjá henni og hún hefur minni tíma til að æfa. Meira »

Ein óholl máltíð skemmir ekki árangur

í fyrradag Ef þú ert að vinna hörðum höndum að því að koma þér í form mun einn dagur af óhollustu ekki skemma framfarir þínar samkvæmt heilsubloggaranum Anna Victoria. Meira »

Reyndi að mjólka brjóstin í miðjum klíðum

19.8. Fólk tekur upp á ýmsu þegar leikar standa sem hæst. Eitt sinn reyndi gamall starfsmaður á mjólkurbýli að mjólka bólfélaga sinn. Meira »

Lífrænar megrunartöflur vekja athygli

19.8. Ert þú til í að gera hvað sem er til að grennast? Ef svo er skaltu halda áfram að lesa, þessi lestur er nefnilega ekki fyrir viðkvæma. Meira »

Sjaldnast með flatan maga

19.8. Madalin Giorgetta birti mynd af sér sem sýnir að hún er sjaldnast með flatan maga þó svo að hún birti reglulega myndir sem sýni annað. Meira »
Meira píla