Solla og Elli selja Kjósina

Solla Eiríks og Elli.
Solla Eiríks og Elli. mbl.is/Ómar Óskarsson

Solla Eiríksdóttir og Elías Guðmundsson á Gló hafa sett sumarhús sitt á sölu. Það er byggt 2006 og er 81 fm að stærð. Sumarhúsið er sjarmerandi og stendur við Meðalfellsvatn. Frægir hafa haldið til við Meðalfellsvatn en þar búa Bubbi og Hrafnhildur og áður bjó Tolli bróðir hans Bubba á svipuðum slóðum en hann seldi hús sitt 2014. Stutt frá þar sem Solla og Elli eiga bústað er Skúli Mogensen með sumarhús sitt. Þeir sem kjósa kyrrð og ró frá daglegu amstri hafa sótt í húsin við Meðalfellsvatn enda eru þarna mikið af góðum gönguleiðum og hjólaleiðum sem gott er að nýta til að róa hugann. 

Í bústaðnum hjá Sollu og Ella er mínimalískur stíll í hávegum hafður og hvergi er óþarfa prjál að þvælast fyrir.

Náttúran í kringum bústaðinn er heillandi og svo er gott pláss til að rækta grænmeti og í bústaðnum. Þar er garðskáli og í garðinum eru matjurtagarðar auk þess er góð verönd í kringum húsið.

Á dögunum sagði Smartland Mörtu Maríu frá því að Solla og Elli hefðu sett glæsilega penthouse-íbúð sina við Laugaveg á sölu. Íbúðin er seld og ætlar parið að flytja úr 101 í Garðabæ þar sem þau hafa fest kaup á húsi.

HÉR er hægt að skoða sumarbústaðinn betur.

Solla og Elli selja þakíbúðina

Tolli selur húsið í Kjósinni

Í bústaðnum er arinn.
Í bústaðnum er arinn. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Stofan og borðstofan eru í sama opna rýminu.
Stofan og borðstofan eru í sama opna rýminu. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Eldhúsið er með hvítri innréttingu.
Eldhúsið er með hvítri innréttingu. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Bogaglugginn í stofunni skapar góða stemningu.
Bogaglugginn í stofunni skapar góða stemningu. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Hjónaherbergið er stílhreint.
Hjónaherbergið er stílhreint. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Baðherbergið er með viðar-innréttingu.
Baðherbergið er með viðar-innréttingu. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Það er fínt skápapláss í hjónaherberginu.
Það er fínt skápapláss í hjónaherberginu. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Húsið stendur við Meðalfellsvatn.
Húsið stendur við Meðalfellsvatn. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Svona lítur húsið út að utan.
Svona lítur húsið út að utan. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Góð aðstaða er í húsinu til ræktunar.
Góð aðstaða er í húsinu til ræktunar. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Húsið að utan.
Húsið að utan. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Eldhúsið er með hvítri sprautulakkaðri innréttingu með fulningahurðum.
Eldhúsið er með hvítri sprautulakkaðri innréttingu með fulningahurðum. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Borðstofan og eldhúsið tengjast.
Borðstofan og eldhúsið tengjast. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Gangurinn er stílhreinn.
Gangurinn er stílhreinn. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is

Bloggað um fréttina

Ásdís Rán tekur okkur upp á næst stig

14:12 Ásdís Rán Gunnarsdóttir veit að það er áskorun að ná langt í lífinu. Hún veit líka hvað við þurfum að gera til að láta drauma okkar rætast. Meira »

Þurfti að létta sig fyrir kynleiðréttingu

11:12 „Planið var að fara í þessa aðgerð í fyrra en það gekk ekki því ég var of feit,“ segir hún hreinskilin og segir að þetta sé ekkert til að skammast sín fyrir. Meira »

Þegar kvíða fer að ... jólum!

09:53 „Þessi jól verða að óbreyttu eins og 2015 og 2016. Þó 2015 og 2016 hafi tekið á þá hef ég aldrei kviðið jafn mikið fyrir og nú. Finn að nú er grynnra að kvikunni tilfinningalega því ég sé ekki fram á að geta keypt jólagjafir fyrir börnin mín. Ég útiloka jólamánuðinn og jóladagana. Ég kann ekki og get ekki annað. Ég geri þetta af ótta við að upplifa sársauka. Sorg. Af því ég get ekki þó ég vilji ... halda „hefðbundin“ jól. Staðan verður verri hvert ár. Í ár fjárhagslega mjög slæm.“ Meira »

Ekki fara út af sporinu um jólin

08:55 „Sumir elska jólin og allt það tilstand sem þeim tilheyrir. Hlakka til að hella sér út í smákökuát og borða yfir sig af góðum mat, því það er svo mikið í boði. Svo eru þeir sem kvíða fyrir jólunum, því þeir eru með fæðutengd vandamál og þurfa að forðast ýmislegt af því sem í boði er á þessum árstíma. Þeir beinlínis hræðast þessa hátíð, því þeir óttast að falla í freistni, lenda á sykurfylleríi eða borða eitthvað sem veitir þeim vanlíðan.“ Meira »

Umhverfisvæna jólatýpan

06:00 Ert þú þessi umhverfivæna jólatýpa? Ef svo er þá er bara eitt í stöðunni og það er að reyna að endurnýta eins og hægt er. Til þess að vera sérlega umhverfisvænn má alveg endilega pakka jólagjöfunum inn í Morgunblaðið. Meira »

5 leiðir til að koma í veg fyrir andremmu

Í gær, 23:59 Það vill enginn fæla fólk burt vegna andremmu. Þegar tannburstinn er ekki við hönd er hægt að grípa til örþrifaráða sem eru ekki svo flókin. Fyrir utan þetta hefðbundna, tyggjó og myntu, er margt annað sem hjálpar í baráttunni. Meira »

Litar hárið einu sinni í viku

Í gær, 18:00 Gwen Stefani litar hárið á sér oftar en flestir. Hún er ekki eina stjarnan sem er með sérstakar snyrtiaðferðir. Kim Kardashian og Adele eru með sína sérvisku líka en þó nokkuð ólíka. Meira »

Eins og litla systir jólasveinanna

Í gær, 21:00 Þórunn Pálsdóttir, verkfræðingur og fasteignasali á Mikluborg, er komin í jólaskap. Starfið kallar á að hún sé þokkalega til fara en henni finnst líka gaman að klæða sig upp. Meira »

Bara þvæla að nota ediksblandað vatn

Í gær, 15:00 Margrét Sigfúsdóttir, skólastýra Hússtjórnarskólans í Reykjavík, er með ráð undir rifi hverju. Hún mælir með því að fólk byrji tímanlega að huga að jólahreingerningunni í stað þess að eyða aðventunni í stress og streitu. Meira »

Hvað segir heimilið um þig?

í gær Þegar kemur að kynlífi er sagt að eftir því sem allt er fullkomnara á heimilinu, því minna eru hjón náin. En hjónaráðgjafar voru sammála um að þau hjón sem koma vegna örðugleika í svefnherberginu væru oftar en ekki „hin fullkomnu hjón“ út á við. Meira »

Smörtustu jólafötin 2017

í gær Sú hefð að halda jólaboð í vinnunni er vinsæl um þessar mundir. Hvort sem um er að ræða Pálínuboð eða jólaskemmtun með dans og söng er eitt á hreinu og það er að mikil gleði og tengsl myndast í þessum boðum. Og fötin skipta miklu máli. Meira »

Var eitt ár að kynna sér innihaldsefni

í gær Dark Force of Pure Nature er rakasprey fyrir andlit hannað af þeim Ásgeiri Hjartarsyni og Bergþóru Þórsdóttur, eigendum förðunarskólans Mask Academy. Rakaspreyið, sem er meðal annars unnið úr þara, gefur húðinni aukinn raka, vörn og ljóma. Meira »

Tískuamman settist í hönnunarstólinn

í fyrradag Iris Apfel er 96 ára með eftirtektaverðan fatastíl. Apfel kann ekki bara að meta fallega fatahönnun heldur líka húsgagnahönnun og hefur hannað sína eigin húsgagnalínu. Meira »

Ertu búin að fá þér myrru fyrir jólin?

í fyrradag Þar sem þakkargjörðarhátíðin er nýafstaðin er kominn tími til að spá í ilmvatnið fyrir jólin. Jólamánuðurinn er tími spennu og tilhlökkunar og þá skiptir miklu að ilmkjarninn styðji við það ástand sem mann langar að vera í fyrir jólin. Meira »

Bjuggu til jólatré úr klósettburstum

16.12. Frænkurnar Sigrún Ella og Þórdís bjuggu til jólatré úr klósettpappír í ár. Áður hafa þær meðal annars búið til jólatré úr 85 klósettburstum. Vinnan við öðruvísi og frumleg jólatré styttir biðina eftir jólunum. Meira »

Flottust jólagjafirnar fyrir snyrtipinnana

16.12. Gefðu eftirminnilega og nothæfa jólagjöf í ár en sjaldan hefur verið jafn mikið úrval af vönduðum snyrtivörum á íslenskum markaði. Hér er samankomið brot af því besta. Meira »

Fólk með vefjagigt ætti að forðast þetta

í fyrradag Auðvitað erum við öll mismunandi og hinar ýmsu fæðutegundir fara misvel í fólk. Þó hafa ýmsar rannsóknir sýnt að ákveðnar fæðutegundir geta virkað ertandi og ýtt undir enn meiri bólgur í líkamanum, ásamt því að hafa áhrif á taugakerfið. Meira »

Smart og klassísk jólaförðun

í fyrradag Jólin eru á næsta leiti og margar farnar að huga að því hverju þær ætla að klæðast um jólin. Jólakjóllinn er eitt en förðunin er ekki síður mikilvæg. Snyrtivörumerkið Max Factor veit hvernig við eigum að nota vörurnar sem það framleiðir og er hægt að læra fantaflott og heillandi trix hér. Meira »

Jóladressið enn þá í vinnslu

16.12. Elísabet Gunnarsdóttir á Trendnet.is er ein best klædda kona landsins. Hún er búsett í Svíþjóð og verður þar um jólin ásamt manni sínum og börnum. Hún segir að þessi árstími kalli á rauðan varalit og pallíettur. Meira »

78 ára og saknar sjálfsfróunar

15.12. „Ég er 78 ára og hef notið þess að stunda kynlíf með sjálfri mér. Að undanförnu hef ég stundað mjög æsandi kynlíf en get ekki fróað mér.“ Meira »